Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Kjartan Kjartansson skrifar 21. janúar 2020 22:37 Frá vettvangi í Mehamn. TV2/Christoffer Robin Jensen Ákæra hefur verið gefin út á hendur Gunnari Jóhanni Gunnarssyni fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum að bana af ásetningi í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Auk manndrápsins er Gunnar Jóhann ákærður fyrir hótanir, húsbrot, brot á nálgunarbanni, stuld á bifreið og akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Mbl.is segir frá því í kvöld að saksóknarar í Troms og Finnmörku hafi gefið út ákæru í málinu í dag. Gunnar Jóhann er sakaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs Þórarinssonar, hálfbróður síns, á heimili þess síðarnefnda klukkan fimm á morgni 27. apríl árið 2019. Í ákærunni komi fram að Gunnar Jóhann hafi farið að heimili Gísla Þórs vopnaður haglabyssu. Þar hafi þeir tekist á um vopnið og í þeim átökum hafi tvö skot hlaupið úr því. Annað þeirra hafnaði í vinstra læri Gíslar Þórs og blæddi honum út á skömmum tíma. Haft er eftir Bjørn Gulstad, verjanda Gunnar Jóhanns, í frétt Mbl.is að honum komi á óvart að ákært hafi verið fyrir manndráp af ásetningi. Heldur lögmaðurinn því fram að Gunnar Jóhann hafi skotið hálfbróður sinn í átökum þeirra í ógáti. Réttarhöldin yfir Gunnari Jóhanni eiga að hefjast mánudaginn 23. mars við Héraðsdóm Vadsø. Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20 Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur Gunnari Jóhanni Gunnarssyni fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum að bana af ásetningi í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Auk manndrápsins er Gunnar Jóhann ákærður fyrir hótanir, húsbrot, brot á nálgunarbanni, stuld á bifreið og akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Mbl.is segir frá því í kvöld að saksóknarar í Troms og Finnmörku hafi gefið út ákæru í málinu í dag. Gunnar Jóhann er sakaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs Þórarinssonar, hálfbróður síns, á heimili þess síðarnefnda klukkan fimm á morgni 27. apríl árið 2019. Í ákærunni komi fram að Gunnar Jóhann hafi farið að heimili Gísla Þórs vopnaður haglabyssu. Þar hafi þeir tekist á um vopnið og í þeim átökum hafi tvö skot hlaupið úr því. Annað þeirra hafnaði í vinstra læri Gíslar Þórs og blæddi honum út á skömmum tíma. Haft er eftir Bjørn Gulstad, verjanda Gunnar Jóhanns, í frétt Mbl.is að honum komi á óvart að ákært hafi verið fyrir manndráp af ásetningi. Heldur lögmaðurinn því fram að Gunnar Jóhann hafi skotið hálfbróður sinn í átökum þeirra í ógáti. Réttarhöldin yfir Gunnari Jóhanni eiga að hefjast mánudaginn 23. mars við Héraðsdóm Vadsø.
Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20 Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20
Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01