Þetta gerist þegar maður sefur Stefán Árni Pálsson skrifar 23. janúar 2020 12:30 Erla Björnsdóttir þekkir góðan svefn vel. Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Svefninn er nefnilega ótrúlega áhugavert fyrirbæri sem veitir okkur mun meira heldur en bara þá nauðsynlegu hvíld sem við vitum að við þurfum. Frosti Logason hitti Erlu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og ræddi svefn við hana. „Hér áður fyrr var aðallega verið að leggja áherslu á hreyfingu og matarræði en við erum sem betur fer farin að átta okkur á því að góður nætursvefn er algjör grunnstoð upp á heilsu, bæði líkamlega og andlega,“ segir Erla. „Svefninn er ofboðslega virkt ástand. Það er margt að gerast á líkama og sál meðan við sofum. Við erum að spara orku, erum að endurnæra okkur, endurnýja frumur í líkamanum, losa út eiturefni og flokka áreiti,“ segir Erla og bætir við fjölmörgum atriðum. En hversu mikið þurfum við að sofa til að fá það sem kallað er góður nætursvefn og hvernig vitum við hvað er nóg? „Fullorðnir þurfa að sofa í 7-9 klukkustundir og það er alltaf munur á okkur. Börn og unglingar þurfa lengri svefn. Það er ágætis mælikvarði að skoða hvernig okkur líður yfir daginn. Erum við þreytt? Erum við orkulaus? Erum við að leita í skyndiorku t.d. í matarræði.“ Erla segir að þrátt fyrir þá vitundarvakningu sem átt hefur sér stað varðandi hversu miklu máli svefninn skiptir þá sýni rannsóknir að Íslendingar eru að sofa alltof lítið. Samkvæmt nýlegri heilbrigðiskönnun Gallup telur um helmingur Íslendinga sig ekki sofa nóg, þriðjungur sefur sex tíma eða minna og ef fólk er spurt hvað það geri til að bæta svefninn er algengasta svarið að fólk taki svefnlyf sem er alls ekki nógu gott að mati Erlu en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira
Erla Björnsdóttir er einn reyndasti svefnsérfræðingur landsins. Hún er sálfræðingur að mennt með doktorsgráðu í líf og læknavísindum. Erla hefur mikið rannsakað svefn á undanförnum árum og veitir skjólstæðingum sínum klíníska ráðgjöf á því sviði. Svefninn er nefnilega ótrúlega áhugavert fyrirbæri sem veitir okkur mun meira heldur en bara þá nauðsynlegu hvíld sem við vitum að við þurfum. Frosti Logason hitti Erlu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld og ræddi svefn við hana. „Hér áður fyrr var aðallega verið að leggja áherslu á hreyfingu og matarræði en við erum sem betur fer farin að átta okkur á því að góður nætursvefn er algjör grunnstoð upp á heilsu, bæði líkamlega og andlega,“ segir Erla. „Svefninn er ofboðslega virkt ástand. Það er margt að gerast á líkama og sál meðan við sofum. Við erum að spara orku, erum að endurnæra okkur, endurnýja frumur í líkamanum, losa út eiturefni og flokka áreiti,“ segir Erla og bætir við fjölmörgum atriðum. En hversu mikið þurfum við að sofa til að fá það sem kallað er góður nætursvefn og hvernig vitum við hvað er nóg? „Fullorðnir þurfa að sofa í 7-9 klukkustundir og það er alltaf munur á okkur. Börn og unglingar þurfa lengri svefn. Það er ágætis mælikvarði að skoða hvernig okkur líður yfir daginn. Erum við þreytt? Erum við orkulaus? Erum við að leita í skyndiorku t.d. í matarræði.“ Erla segir að þrátt fyrir þá vitundarvakningu sem átt hefur sér stað varðandi hversu miklu máli svefninn skiptir þá sýni rannsóknir að Íslendingar eru að sofa alltof lítið. Samkvæmt nýlegri heilbrigðiskönnun Gallup telur um helmingur Íslendinga sig ekki sofa nóg, þriðjungur sefur sex tíma eða minna og ef fólk er spurt hvað það geri til að bæta svefninn er algengasta svarið að fólk taki svefnlyf sem er alls ekki nógu gott að mati Erlu en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Sjá meira