Versta sviðsmynd gerir ráð fyrir hraungosi sem yrði þó minna en Holuhraun Sylvía Hall skrifar 26. janúar 2020 18:33 Magnús Tumi Guðmundsson. Vísir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir líklegast að landrisið rétt fyrir vestan Þorbjörn stafi af kvikuhreyfingum. Ekki sé hægt að útilokað annað á þessu stigi málsins en í versta falli yrði hraungos sem yrði þó töluvert minna en gosið í Holuhrauni og Eyjafjallajökli. „Fyrir fimm dögum byrjar landris. Þetta er mjög hratt landsris. Það er með miðju rétt fyrir vestan Þorbjörn þarna við Svartsengi og er búið að rísa um tvo sentimetra,“ sagði Magnús Tumi í Kvöldfréttum Stöðvar 2.Sjá einnig: Óvissustigi lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn Að sögn Magnúsar er líklegt að landrisið hætti áður en eitthvað meira gerist ef um er að ræða landris vegna kvikuinnskots. Þó gæti myndast gangur sem gæti valdið skemmdum á vegum, lögnum og öðrum innviðum. Hann segir versta tilfellið vera ef það yrði eldgos á sprungu sem gæti þá orðið allt að tíu kílómetrar að lengd. Miðað við undanfarin árþúsund yrði um hraungos að ræða. Það yrði þó töluvert minna gos en í Holuhrauni og ekki sambærilegt gosum í Kötlu og Eyjafjallajökli. Ekki sé hægt að útiloka það að landlyftingin framkalli stærri jarðskjálfta á svæðinu en hafa verið undanfarna áratugi að sögn Magnúsar. Þó það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjur af húsum sé tilefni til þess að hafa varann á þar sem landrisið sé nálægt byggð og mannvirkjum. Rögnvaldur Ólafsson aðalvarðstjóri segir rýmingaráætlanir hafa verið skoðaðar og farið hafi verið yfir verkferla í dag. Boðað hefur verið til íbúafundar á morgun þar sem farið verður yfir stöðuna en tæplega 3500 manns búa í Grindavík. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Bæjarstjóri Grindavíkur: „Menn vilja vera viðbúnir hinu versta“ Fannar Jónasson segir að þó að menn voni það besta þá verði yfirvöld að vera viðbúin hinu versta, en óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Þorbirni. 26. janúar 2020 18:16 Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. 26. janúar 2020 18:13 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir líklegast að landrisið rétt fyrir vestan Þorbjörn stafi af kvikuhreyfingum. Ekki sé hægt að útilokað annað á þessu stigi málsins en í versta falli yrði hraungos sem yrði þó töluvert minna en gosið í Holuhrauni og Eyjafjallajökli. „Fyrir fimm dögum byrjar landris. Þetta er mjög hratt landsris. Það er með miðju rétt fyrir vestan Þorbjörn þarna við Svartsengi og er búið að rísa um tvo sentimetra,“ sagði Magnús Tumi í Kvöldfréttum Stöðvar 2.Sjá einnig: Óvissustigi lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn Að sögn Magnúsar er líklegt að landrisið hætti áður en eitthvað meira gerist ef um er að ræða landris vegna kvikuinnskots. Þó gæti myndast gangur sem gæti valdið skemmdum á vegum, lögnum og öðrum innviðum. Hann segir versta tilfellið vera ef það yrði eldgos á sprungu sem gæti þá orðið allt að tíu kílómetrar að lengd. Miðað við undanfarin árþúsund yrði um hraungos að ræða. Það yrði þó töluvert minna gos en í Holuhrauni og ekki sambærilegt gosum í Kötlu og Eyjafjallajökli. Ekki sé hægt að útiloka það að landlyftingin framkalli stærri jarðskjálfta á svæðinu en hafa verið undanfarna áratugi að sögn Magnúsar. Þó það sé ekki ástæða til að hafa áhyggjur af húsum sé tilefni til þess að hafa varann á þar sem landrisið sé nálægt byggð og mannvirkjum. Rögnvaldur Ólafsson aðalvarðstjóri segir rýmingaráætlanir hafa verið skoðaðar og farið hafi verið yfir verkferla í dag. Boðað hefur verið til íbúafundar á morgun þar sem farið verður yfir stöðuna en tæplega 3500 manns búa í Grindavík.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Bæjarstjóri Grindavíkur: „Menn vilja vera viðbúnir hinu versta“ Fannar Jónasson segir að þó að menn voni það besta þá verði yfirvöld að vera viðbúin hinu versta, en óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Þorbirni. 26. janúar 2020 18:16 Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. 26. janúar 2020 18:13 Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Bæjarstjóri Grindavíkur: „Menn vilja vera viðbúnir hinu versta“ Fannar Jónasson segir að þó að menn voni það besta þá verði yfirvöld að vera viðbúin hinu versta, en óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna mögulegrar kvikusöfnunar undir Þorbirni. 26. janúar 2020 18:16
Gul eldgosaviðvörun á flug aðeins tólf kílómetra frá Keflavíkurflugvelli Litakóði alþjóðaflugs fyrir eldfjöll á Reykjanesskaga hefur verið færður yfir á gult. Svæðið er aðeins í tólf kílómetra loftlínu frá flugbrautum Keflavíkurflugvallar, stærsta og mikilvægasta alþjóðaflugvallar landsins. 26. janúar 2020 18:13