Skrifaði undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. ágúst 2020 21:00 Bjarki Ómarsson segir það mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann að landa samningi við fyrirtæki eins og Sony Music. Aðsend mynd Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra. Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Sjö ára og sankar að sér skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson, sem kemur fram undir listamannanafninu Bomarz, skrifaði á dögunum undir þriggja ára dreifingarsamning við Sony Music í Danmörku. „Þetta kom þannig til að ég var að fara að gefa út lag með stórum erlendum listamanni og leitaði eftir ráðleggingum hjá fólki sem ég hafði tengingu við hjá Sony.“ Bjarki segist þá strax hafa fundið fyrir miklum áhuga hjá Sony og segir hann Sony hafa stungið upp á því að hann myndi bíða með að gefa út lagið. Í kjölfarið var ég boðaður á fund þar sem við bárum saman bækur okkar og spjölluðum lengi saman. Eftir þann fund þá small allt og ákveðið var að fara í samstarf. Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony Music heitir Summer Vibes og kom lagið út í dag á streymisveitum. Aðsend mynd Fyrsta lagið sem Bjarki gefur út í samstarfi við Sony kom út í dag og heitir Summer Vibes. „Þetta er svona suðræn sumarsleggja,“ segir Bjarki og bætir því við að hann sé mjög glaður með útkomuna. Bjarki segir það vera mikil forréttindi fyrir sig sem tónlistarmann af hafa landað þessum samning við Sony og upplifir hann mikið þakklæti. Söngvarinn Chris Medina (American Idon) syngur lag Bjarka Ómarssonar, Can't Fake It, sem mun koma út í Október. Einnig verður gefið út myndband við lagið og segist Bjarki mjög spenntur fyrir útkomunni. Getty „Fyrir mig sem listamann er þetta ótrúlega mikill heiður og frábært að fá bakland í því sem maður er að skapa. Framundan er svo næsta lag sem kemur út í október en það lag er sungið af söngvaranum Chris Medina (American Idol). Einnig munum við gefa út tónlistarmyndband við lagið sem heitir Can't Face It og er ég mjög spenntur að sýna fólki afraksturinn.“ Að lokum segir Bjarki að stefnan sé að sjálfsögðu tekin út fyrir landsteinana og kveðst hann hlakka mikið til komandi tíma og ævintýra.
Tónlist Tengdar fréttir Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Sjö ára og sankar að sér skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Sjá meira
Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 14. ágúst 2020 15:00
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist