Tvö lík fundust á Sólheimasandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2020 15:19 Í tilkynningu frá lögreglunni segir að vísbendingar séu um að um par sé að ræða sem hafi ferðast saman. Sendiráð ríkis þeirra hefur verið upplýst um stöðuna. Vísir/Landmælingar Tvö lík hafa fundist á Sólheimasandi. Tilkynning um lík konu barst til Lögreglunnar á Suðurlandi skömmu fyrir hádegi í dag. Hún fannst skammt frá göngustíg að flugvélarflakinu á sandinum. Lík karlmanns fannst svo klukkan tvö, skammt frá þeim stað sem konan fannst. Dánarorsök liggur ekki fyrir og verður hún ekki ljós fyrr en að lokinni krufningu. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að vísbendingar séu um að um par sé að ræða sem hafi ferðast saman. Sendiráð ríkis þeirra hefur verið upplýst um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er talið líklegt að ferðamennirnir hafi orðið úti. Bílaleigubíll fannst á bílastæði við Sólheimasand og er vitað að hann fór um Hvolsvöll á austurleið skömmu fyrir þrjú á mánudaginn, 13. janúar. Samkvæmt heimildum Vísis voru rúður brotnar í bílnum þegar hann fannst. Mjög slæmt veður var á landinu á mánudaginn. Tæknideildar- og rannsóknarlögreglumenn eru við vinnu á vettvangi og mun lögreglan ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Flugvélarflakið á Sólheimasandi.vísir/vilhelm Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira
Tvö lík hafa fundist á Sólheimasandi. Tilkynning um lík konu barst til Lögreglunnar á Suðurlandi skömmu fyrir hádegi í dag. Hún fannst skammt frá göngustíg að flugvélarflakinu á sandinum. Lík karlmanns fannst svo klukkan tvö, skammt frá þeim stað sem konan fannst. Dánarorsök liggur ekki fyrir og verður hún ekki ljós fyrr en að lokinni krufningu. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að vísbendingar séu um að um par sé að ræða sem hafi ferðast saman. Sendiráð ríkis þeirra hefur verið upplýst um stöðuna. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er talið líklegt að ferðamennirnir hafi orðið úti. Bílaleigubíll fannst á bílastæði við Sólheimasand og er vitað að hann fór um Hvolsvöll á austurleið skömmu fyrir þrjú á mánudaginn, 13. janúar. Samkvæmt heimildum Vísis voru rúður brotnar í bílnum þegar hann fannst. Mjög slæmt veður var á landinu á mánudaginn. Tæknideildar- og rannsóknarlögreglumenn eru við vinnu á vettvangi og mun lögreglan ekki veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Flugvélarflakið á Sólheimasandi.vísir/vilhelm
Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Fleiri fréttir Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Sjá meira