Menningarnótt aflýst Sylvía Hall skrifar 10. ágúst 2020 12:05 Ekkert verður af Menningarnótt í ár. Vísir/Daníel Þór Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Til stóð að dreifa hátíðinni yfir tíu daga dagana 13. til 23. ágúst en nú hefur verið ákveðið að blása hana af. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að þetta sé í fyrsta sinn frá árinu 1996 sem hátíðin fer ekki fram. Menningarnótt hefur verið haldin í miðborginni fyrsta laugardag eftir afmæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst með tilheyrandi tónleikahaldi og gleði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir neyðarstjórn borgarinnar hafi verið einhuga í ákvörðun sinni á fundinum í morgun. „Við höfðum verið að skoða ólíkar útfærslur á hátíðinni en í ljósi þróunar síðustu daga og vikna töldum við réttast að aflýsa Menningarnótt í ár. Þetta er auðvitað leitt en við verðum öll að sýna ábyrgð og lágmarka hættu á smitum í samfélaginu.“ Menningarnótt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar ákvað á fundi sínum í morgun að aflýsa Menningarnótt vegna kórónuveirufaraldursins. Til stóð að dreifa hátíðinni yfir tíu daga dagana 13. til 23. ágúst en nú hefur verið ákveðið að blása hana af. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að þetta sé í fyrsta sinn frá árinu 1996 sem hátíðin fer ekki fram. Menningarnótt hefur verið haldin í miðborginni fyrsta laugardag eftir afmæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst með tilheyrandi tónleikahaldi og gleði. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir neyðarstjórn borgarinnar hafi verið einhuga í ákvörðun sinni á fundinum í morgun. „Við höfðum verið að skoða ólíkar útfærslur á hátíðinni en í ljósi þróunar síðustu daga og vikna töldum við réttast að aflýsa Menningarnótt í ár. Þetta er auðvitað leitt en við verðum öll að sýna ábyrgð og lágmarka hættu á smitum í samfélaginu.“
Menningarnótt Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira