Lífið

Leiðir skilja hjá Ingó og Rakel

Stefán Árni Pálsson skrifar
Ingó og Rakel voru saman í sex ár. 
Ingó og Rakel voru saman í sex ár.  Mynd/vilhelm/instagram

Ingólfur Þórarinsson og Rakel María Hjaltadóttir hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Þau voru par í sex ár en þetta kemur fram á vefsíðu Fréttablaðsins.

Sambandinu lauk um mitt sumar. Ingólfur er einn vinsælasti tónlistamaður landsins og hefur hann gefið út tvö gríðarlega vinsæl lög á síðustu mánuðum. Fyrst lagið Í kvöld er gigg og nú síðast þjóðhátíðarlagið í ár, Takk fyrir mig.

Rakel María er förðunarfræðingur hjá RÚV og í Borgarleikhúsinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.