Níu innanlandssmit bætast við Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. ágúst 2020 11:12 436 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær. Þorkell Þorkelsson/Landspítali háskólasjúkrahús Níu greindust með kórónuveiruna innanlands hér á landi síðasta sólarhringinn. Einn greindist með veiruna við landamærin en sá er með mótefni. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum á Covid.is. Þá liggur nú enginn lengur á sjúkrahúsi með veiruna en einn var lagður inn í lok síðasta mánaðar. Fram hefur komið að viðkomandi varð ekki alvarlega veikur. Alls eru nú 93 í einangrun með veiruna á landinu. Þá eru 746 í sóttkví og fjölgar um 12 síðan í gær. Þá voru talsvert færri sýni tekin á landamærunum síðasta sólarhringinn en dagana á undan, alls 1.131. 436 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala og 179 í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Nýgengi innanlandssmita á landinu er nú orðið 21,0 og þar með til dæmis komið yfir þau nýgengismörk sem í gildi eru í Noregi. Ísland gæti þar með lent á svokölluðum „rauðum lista“ í Noregi, þ.e. lista yfir þau lönd sem Norðmönnum er ráðið frá því að heimsækja og frá hverjum ferðalangar þurfa að sæta sóttkví við komu til Noregs. Langflestir af þeim sem eru með veiruna eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu, eða 67. Þá eru 582 þar í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira
Níu greindust með kórónuveiruna innanlands hér á landi síðasta sólarhringinn. Einn greindist með veiruna við landamærin en sá er með mótefni. Þetta kemur fram í nýbirtum tölum á Covid.is. Þá liggur nú enginn lengur á sjúkrahúsi með veiruna en einn var lagður inn í lok síðasta mánaðar. Fram hefur komið að viðkomandi varð ekki alvarlega veikur. Alls eru nú 93 í einangrun með veiruna á landinu. Þá eru 746 í sóttkví og fjölgar um 12 síðan í gær. Þá voru talsvert færri sýni tekin á landamærunum síðasta sólarhringinn en dagana á undan, alls 1.131. 436 sýni voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala og 179 í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Nýgengi innanlandssmita á landinu er nú orðið 21,0 og þar með til dæmis komið yfir þau nýgengismörk sem í gildi eru í Noregi. Ísland gæti þar með lent á svokölluðum „rauðum lista“ í Noregi, þ.e. lista yfir þau lönd sem Norðmönnum er ráðið frá því að heimsækja og frá hverjum ferðalangar þurfa að sæta sóttkví við komu til Noregs. Langflestir af þeim sem eru með veiruna eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu, eða 67. Þá eru 582 þar í sóttkví. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fleiri fréttir Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Sjá meira