„Kennari, hvað þýðir kynfæri?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. ágúst 2020 07:00 Anna Mist starfar á hjúkrunarheimili í sumar. Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Anna Mist Guðmundsdóttir tekur þátt í keppninni. „Ég er opin, góðhjörtuð og orkumikil. Ég legg mig alla fram við að ná þeim markmiðum sem ég set á mismunandi sviðum. Ásamt því að ávallt gera mitt besta við að koma fram við aðra eins og ég mundi vilja að aðrir kæmu fram við mig,“ segir Anna en hér að neðan er hægt að kynnast henni betur. Morgunmaturinn? Hafrar og prótein Helsta freistingin? Karamellukleinuhringir Hvað ertu að hlusta á? Spænsk/bandarískt popp tónlist og klassísk inn á milli. Hvað sástu síðast í bíó? The Shawshank Redemption Hvaða bók er á náttborðinu? Stefnur og straumar í siðfræði eftir James Rachels, Þýðandi Jón Á. Kalmansson Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín, Svetlana Ponkratova af því hún er duglegast og sterkasta kona sem ég þekki. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrínu? Vinna í 100% starfi á hjúkrunarheimili, taka sumar áfanga í HR og HÍ. Undirbúa mig og taka þátt í Miss Universe Iceland. Ferðast um Ísland og undirbúa mig fyrir fitnesskeppni. Uppáhaldsmatur? Nauta Carpaccio og humar Uppáhaldsdrykkur? Fyrsti kaffibollinn Hver er frægasta persónu sem þú hefur hitt? Ed Sheeran og Romeo Santos Hvað hræðistu mest? Lenda í hættulegum eða ógnvekjandi aðstæðum þar sem ég hef enga stjórn á atburðarásinni. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Standa upp í kennslustofu þegar ég var 10 ára og nýkomin til Íslands. Spyrja hátt og skýrt (á minni bjöguðu íslensku), fyrir framan allan bekkinn: Kennari, hvað þýðir kynfæri? Hverju ertu stoltur af? Að ná sigri, í tveimur flokkum, á fyrsta fitness móti sem ég tók þátt í á Íslandi. Hefuru einhvern leyndan hæfileika? Ég er mjög fljót að læra nýtt tungumál. Hundar eða kettir? Hundar Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Sitja í umferðarteppu. En það skemmtilegasta? Dansa og kynnast ólíkum menningum og spennandi áfangastöðum í heiminum. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Geti verið stökkpallur og vettvangur til að þroskast og vaxa bæði sem manneskja og sterk, sjálfstæð kona. Upplifa nýja hluti og takast á við ólíka áskoranir. Geta verið góð fyrirmynd fyrir yngri kynslóðir. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Þá verð ég búinn með masters gráðuna og draumurinn er að stofna mitt eigið fyrirtæki. Læra fleiri tungumál, verða leiðtogi og fyrirmynd. Kaupa fasteign og vonandi ná þessu útópíska heilbrigða- og hamingjusama fjölskyldulífi.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00 Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00 Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Ísbúðin fékk að kenna á klaufaskap Thelmu Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 31. júlí 2020 07:00
Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 30. júlí 2020 07:00
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00