Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 07:00 Mirjam stundar nám í dansi í New York Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00