Svona var blaðamannafundur um breyttar sóttvarnaraðgerðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. júlí 2020 10:34 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á blaðamannafundinum fyrr í dag. vísir/arnar Ríkisstjórnin boðaði til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. Meginefni fundarins voru breytingar á sóttvarnaraðgerðum vegna þeirra hópsýkinga kórónuveiru sem hafa nýlega greinst í samfélaginu. Á fundinum voru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Þá voru Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra til svara á fundinum. Ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum í morgun, þar sem farið var yfir tillögur sóttvarnalæknis um breyttar aðgerðir vegna veirunnar. Tillögurnar komu inn á borð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gærkvöldi. Sýnt var beint frá fundinum á Vísi, sem og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Þá var einnig sent beint frá fundinum á Bylgjunni. Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum í heild sinni ásamt beinni textalýsingu.
Ríkisstjórnin boðaði til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu klukkan 11 í dag, fimmtudaginn 30. júlí. Meginefni fundarins voru breytingar á sóttvarnaraðgerðum vegna þeirra hópsýkinga kórónuveiru sem hafa nýlega greinst í samfélaginu. Á fundinum voru Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Þá voru Alma D. Möller landlæknir, Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra til svara á fundinum. Ríkisstjórnin fundaði í ráðherrabústaðnum í morgun, þar sem farið var yfir tillögur sóttvarnalæknis um breyttar aðgerðir vegna veirunnar. Tillögurnar komu inn á borð Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra í gærkvöldi. Sýnt var beint frá fundinum á Vísi, sem og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Þá var einnig sent beint frá fundinum á Bylgjunni. Uppfært: Hér að neðan má sjá upptöku frá fundinum í heild sinni ásamt beinni textalýsingu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira