Búast má við veðurviðvörunum vegna lægðar um verslunarmannahelgina Birgir Olgeirsson skrifar 27. júlí 2020 13:04 Það gæti rignt hressilega á föstudag gangi spár eftir. Vísir/Vilhelm Búast má við að viðvaranir verði gefnar út vegna lægðar sem virðist ætla að heiðra landsmenn með nærveru sinni um verslunarmannahelgi. Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra verður á norðanverðu landinu á laugardag. Gangi spár eftir mun frekar djúp lægð koma upp að landinu suður úr hafi. Henni fylgir vaxandi austlæg átt og rigning aðfaranótt föstudags. „Þá mun rigna um allt land á föstudaginn og verður svona svolítið strekkings vindur jafnvel svolítið hvass um tíma, en það kemur mjög milt loft með þessu, það er það eina jákvæða,“ segir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þessi lægð gæti reynst ferðalöngum erfið á föstudag. „Þá sérlega erfið fyrir þá sem eru á húsbílum, með hjólhýsi eða jafnvel tjaldvagna. Sérstaklega á föstudag, þegar fólk er mest á ferðinni. Það þarf að fylgjast vel með því og verða væntanlega einhverjar viðvaranir gefnar út.“ Lægðinni fylgir þó nokkuð milt loft og gæti hiti náð vel nokkuð yfir fimmtán gráður. Veðrið gæti orðið skaplegt á norðanverðu og austanverðu landinu á laugardag, þó lægðin verði enn yfir landinu og með vætu á köflum. Veðrið á að lagast smám saman um helgina og lítur mánudagurinn nokkuð vel út. Tekið skal fram að um langtímaspá er að ræða og gæti ansi margt breyst hvað varðar veður um verslunarmannahelgina. Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira
Búast má við að viðvaranir verði gefnar út vegna lægðar sem virðist ætla að heiðra landsmenn með nærveru sinni um verslunarmannahelgi. Leiðindaveðri er spáð á föstudag en skaplegra verður á norðanverðu landinu á laugardag. Gangi spár eftir mun frekar djúp lægð koma upp að landinu suður úr hafi. Henni fylgir vaxandi austlæg átt og rigning aðfaranótt föstudags. „Þá mun rigna um allt land á föstudaginn og verður svona svolítið strekkings vindur jafnvel svolítið hvass um tíma, en það kemur mjög milt loft með þessu, það er það eina jákvæða,“ segir Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Þessi lægð gæti reynst ferðalöngum erfið á föstudag. „Þá sérlega erfið fyrir þá sem eru á húsbílum, með hjólhýsi eða jafnvel tjaldvagna. Sérstaklega á föstudag, þegar fólk er mest á ferðinni. Það þarf að fylgjast vel með því og verða væntanlega einhverjar viðvaranir gefnar út.“ Lægðinni fylgir þó nokkuð milt loft og gæti hiti náð vel nokkuð yfir fimmtán gráður. Veðrið gæti orðið skaplegt á norðanverðu og austanverðu landinu á laugardag, þó lægðin verði enn yfir landinu og með vætu á köflum. Veðrið á að lagast smám saman um helgina og lítur mánudagurinn nokkuð vel út. Tekið skal fram að um langtímaspá er að ræða og gæti ansi margt breyst hvað varðar veður um verslunarmannahelgina.
Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sjá meira