Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júlí 2020 13:30 Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið. En talið berst líka að handboltanum og þess hvaða augum Óli lítur handboltann núna þegar komin er smá fjarlægð. „Núna eftir svona fimm ára pásu finn ég að ég væri alveg til í að fara inn í það Maður saknar klefans og enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Maður þarf alltaf að fá fjarlægðina til að átta sig á hversu fagurt það var,” segir Óli um tímabilið þegar íslenska landsliðið náði hápunkti. Hann segir að á milli leikmannana muni alltaf ríkja bræðralag og einhver ósýnileg tenging sem muni halda ævilangt: „Það er náttúrulega þráður sem slitnar aldrei…þó að þú hittir þá ekkert mikið. En það að hafa farið svona langa leið með mörgum mönnum er eins og ósýnilegur fallegur þráður sem fer ekkert.“ Eins og þekkt er hefur Óli Stef farið vægast sagt óhefðbundnar leiðir undanfarin ár og hefur bara ýtt á bensíngjöfina í því ef eitthvað er: „Þetta er eins og í öllum góðum ævintýramyndum. Hetjan þarf að leggja sig í hættur og sumir koma ekki til baka. Þú getur klúðrað öllu á yfirborðinu og fólk spyr: „Hvað varð um þennan gaur, hann var einu sinni þetta og hitt, en ég er alltaf mín þjóðhetja,“ segir Óli í viðtalinu við Sölva. „Það eru alls konar gildrur á leiðinni...sumir verða allt of heilagir og margir festast í alls konar, en svo ég taki „spoiler“ á þetta þá er endastöðin er alltaf hér og nú. Þessi stund hérna hjá okkur. Í raun og veru snýst andleg vegferð um að fá aftur skynjunina sem þú hafðir sem barn. Í mjög stuttu máli.” Í viðtalinu fara Sölvi og Óli Stef yfir bræðralagið sem myndaðist hjá Silfurlifinu frá Ólympíuleikunum í Peking, það að þora að fara út fyrir boxið, elta draumana, hvernig við getum hlúið sem best að börnunum okkar og margt margt fleira. Viðtal Sölva við Ólaf má sjá hér að neðan. Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira
Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið. En talið berst líka að handboltanum og þess hvaða augum Óli lítur handboltann núna þegar komin er smá fjarlægð. „Núna eftir svona fimm ára pásu finn ég að ég væri alveg til í að fara inn í það Maður saknar klefans og enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Maður þarf alltaf að fá fjarlægðina til að átta sig á hversu fagurt það var,” segir Óli um tímabilið þegar íslenska landsliðið náði hápunkti. Hann segir að á milli leikmannana muni alltaf ríkja bræðralag og einhver ósýnileg tenging sem muni halda ævilangt: „Það er náttúrulega þráður sem slitnar aldrei…þó að þú hittir þá ekkert mikið. En það að hafa farið svona langa leið með mörgum mönnum er eins og ósýnilegur fallegur þráður sem fer ekkert.“ Eins og þekkt er hefur Óli Stef farið vægast sagt óhefðbundnar leiðir undanfarin ár og hefur bara ýtt á bensíngjöfina í því ef eitthvað er: „Þetta er eins og í öllum góðum ævintýramyndum. Hetjan þarf að leggja sig í hættur og sumir koma ekki til baka. Þú getur klúðrað öllu á yfirborðinu og fólk spyr: „Hvað varð um þennan gaur, hann var einu sinni þetta og hitt, en ég er alltaf mín þjóðhetja,“ segir Óli í viðtalinu við Sölva. „Það eru alls konar gildrur á leiðinni...sumir verða allt of heilagir og margir festast í alls konar, en svo ég taki „spoiler“ á þetta þá er endastöðin er alltaf hér og nú. Þessi stund hérna hjá okkur. Í raun og veru snýst andleg vegferð um að fá aftur skynjunina sem þú hafðir sem barn. Í mjög stuttu máli.” Í viðtalinu fara Sölvi og Óli Stef yfir bræðralagið sem myndaðist hjá Silfurlifinu frá Ólympíuleikunum í Peking, það að þora að fara út fyrir boxið, elta draumana, hvernig við getum hlúið sem best að börnunum okkar og margt margt fleira. Viðtal Sölva við Ólaf má sjá hér að neðan.
Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Sjá meira