„Brenn ekki af einhverjum hefndarþorsta gagnvart þessum einstaklingum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2020 16:05 Ekki í fyrsta sinn sem Þórdís fær yfir sig hótanir. „Eins og komið hefur fram fékk ég mikið af ógeðslegum hótunum í kjölfar færslu á Instagram. Mig langar til þess að taka það sérstaklega fram að ég ber engan kala til samfélaganna í Kópaskeri og Raufarhöfn. Ég dæmi engan fyrir gjörðir einstaklinga sem þurfa greinilega á hjálp. Það væri bæði heimskulegt og ósanngjarnt,“ segir leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir í færslu á Facebook. Hún fékk töluvert magn af skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem henni er hótað ofbeldi og jafnvel lífláti eftir að hún birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún sagðist ekki mæla með því að fólk heimsótti Kópasker og Raufarhöfn. Færslan féll í grýttan jarðveg meðal íbúa og voru viðbrögðin ansi hörð. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag. Hún segir að málið geti kennt samfélaginu hvernig fólk hagar sér á samfélagsmiðlum. „Af tveimur skjáskotum var skyndilega búið að úthrópa mig sem hrokafulla forréttindakonu (svo það sé kurteisislega orðað) og margt verra. Mér ofbauð sérstaklega þegar sveitarstjóri var farinn að stíga fram og saka mig um slíkt í viðtali við fjölmiðil. Ég held að við séum öll sek um að dæma fólk á samfélagsmiðlum. En ég held að mikið væri unnið ef allir reyndu að staldra við, íhuga hverju það skilar að ata einhvern auri og leyfa helst öðrum að njóta vafans.“ Hún segir að þessi gagnrýnisstormur hafi orðið til þess að vanstilltir einstaklingar hafi misst stjórn á sér. Eitthvað sem þyrfti að stöðva „Ég hef áður fengið svipaðar hótanir, aðallega út af þeim glæp að búa til tónlist með Reykjavíkurdætrum sem fellur ekki að smekk þeirra. Það er eiginlega hálfsúrealískt að vera kominn á þann stað að reyna bara að hunsa skilaboð sem þessi og halda áfram með mitt líf. Það þurfti því að benda mér á að þetta væri eitthvað sem yrði að stöðva og þess vegna ætla ég að leggja fram kæru. Ég brenn ekki af einhverjum hefndarþorsta gagnvart þessum einstaklingum. Ég vil að þeir fái alvarlegt tiltal og fræðslu svo að þessi hegðun þeirra þróist ekki út í eitthvað enn alvarlegra.“ Þórdís segist oft tækla hlutina með húmor og segir frá nokkuð skemmtilegu atviki sem átti sér stað fyrir sýningu hjá leikhópinum Lottu eins og lesa má hér að neðan. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Eins og komið hefur fram fékk ég mikið af ógeðslegum hótunum í kjölfar færslu á Instagram. Mig langar til þess að taka það sérstaklega fram að ég ber engan kala til samfélaganna í Kópaskeri og Raufarhöfn. Ég dæmi engan fyrir gjörðir einstaklinga sem þurfa greinilega á hjálp. Það væri bæði heimskulegt og ósanngjarnt,“ segir leikkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir í færslu á Facebook. Hún fékk töluvert magn af skilaboðum á samfélagsmiðlum þar sem henni er hótað ofbeldi og jafnvel lífláti eftir að hún birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún sagðist ekki mæla með því að fólk heimsótti Kópasker og Raufarhöfn. Færslan féll í grýttan jarðveg meðal íbúa og voru viðbrögðin ansi hörð. Vísir greindi frá málinu fyrr í dag. Hún segir að málið geti kennt samfélaginu hvernig fólk hagar sér á samfélagsmiðlum. „Af tveimur skjáskotum var skyndilega búið að úthrópa mig sem hrokafulla forréttindakonu (svo það sé kurteisislega orðað) og margt verra. Mér ofbauð sérstaklega þegar sveitarstjóri var farinn að stíga fram og saka mig um slíkt í viðtali við fjölmiðil. Ég held að við séum öll sek um að dæma fólk á samfélagsmiðlum. En ég held að mikið væri unnið ef allir reyndu að staldra við, íhuga hverju það skilar að ata einhvern auri og leyfa helst öðrum að njóta vafans.“ Hún segir að þessi gagnrýnisstormur hafi orðið til þess að vanstilltir einstaklingar hafi misst stjórn á sér. Eitthvað sem þyrfti að stöðva „Ég hef áður fengið svipaðar hótanir, aðallega út af þeim glæp að búa til tónlist með Reykjavíkurdætrum sem fellur ekki að smekk þeirra. Það er eiginlega hálfsúrealískt að vera kominn á þann stað að reyna bara að hunsa skilaboð sem þessi og halda áfram með mitt líf. Það þurfti því að benda mér á að þetta væri eitthvað sem yrði að stöðva og þess vegna ætla ég að leggja fram kæru. Ég brenn ekki af einhverjum hefndarþorsta gagnvart þessum einstaklingum. Ég vil að þeir fái alvarlegt tiltal og fræðslu svo að þessi hegðun þeirra þróist ekki út í eitthvað enn alvarlegra.“ Þórdís segist oft tækla hlutina með húmor og segir frá nokkuð skemmtilegu atviki sem átti sér stað fyrir sýningu hjá leikhópinum Lottu eins og lesa má hér að neðan.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira