Skjálftavirknin hafði hægt um sig Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2020 06:24 Íbúar Grindavíkur hafa mátt búa við töluverða skjálftavirkni frá áramótum, um það leyti sem þessi mynd er tekin. Vísir/egill Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Þær bera með sér að rétt rúmlega 400 skjálftar hafi mælst á svæðinu frá miðnætti og þeir öflugustu aðeins um tveir að stærð. Jarðskjálfti af stærð 5,0 var við Fagradalsfjall á Reykjanesi aðfaranótt sunnudags áður en tveir kröftugur eftirskjálftar riðu yfir morgnuninn eftir, upp á 4,6 og 5. Hálft ár er frá því almannavarnir héldu fund með íbúum Grindavíkur þegar lýst var yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við fréttastofu í gær að skjálftavirknin síðustu daga væri þó „ekkert sérstaklega kvikuleg að sjá.“ Þá var jafnframt nokkuð rólegt á Tjörnesbrotabeltinu við mynni Eyjafjarðar í nótt. Frumniðurstöður benda til þess að 12 skjálftar hafi riðið þar yfir frá miðnætti, þar af tveir sem mældust 1,7. Rúm vika er síðan að þar hefur mælst skjálfti sem hefur verið meira en 3 að stærð en Veðurstofan hefur beðið íbúa svæðisins að búa sig undir enn stærri skjálfta. Fréttin var uppfærð kl. 7:45 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Fjallabyggð Almannavarnir Tengdar fréttir Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20. júlí 2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20. júlí 2020 17:59 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Skjálftavirknin á Reykjanesskaga var með rólegasta móti ef marka má óyfirfarnar frumniðurstöður Veðurstofunnar. Þær bera með sér að rétt rúmlega 400 skjálftar hafi mælst á svæðinu frá miðnætti og þeir öflugustu aðeins um tveir að stærð. Jarðskjálfti af stærð 5,0 var við Fagradalsfjall á Reykjanesi aðfaranótt sunnudags áður en tveir kröftugur eftirskjálftar riðu yfir morgnuninn eftir, upp á 4,6 og 5. Hálft ár er frá því almannavarnir héldu fund með íbúum Grindavíkur þegar lýst var yfir óvissustigi vegna kvikusöfnunar við fjallið Þorbjörn. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur, sagði í samtali við fréttastofu í gær að skjálftavirknin síðustu daga væri þó „ekkert sérstaklega kvikuleg að sjá.“ Þá var jafnframt nokkuð rólegt á Tjörnesbrotabeltinu við mynni Eyjafjarðar í nótt. Frumniðurstöður benda til þess að 12 skjálftar hafi riðið þar yfir frá miðnætti, þar af tveir sem mældust 1,7. Rúm vika er síðan að þar hefur mælst skjálfti sem hefur verið meira en 3 að stærð en Veðurstofan hefur beðið íbúa svæðisins að búa sig undir enn stærri skjálfta. Fréttin var uppfærð kl. 7:45
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Fjallabyggð Almannavarnir Tengdar fréttir Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20. júlí 2020 22:41 Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20. júlí 2020 17:59 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Jarðskjálftar virðast ekki tengjast kvikuhreyfingum Skjálftarnir í Fagradalsfjalli síðasta sólarhring eru dæmigerðir fyrir jarðskjálftavirkni Reykjanesskagans en ekki merki um kvikuhreyfingar, að sögn Páls Einarssonar jarðeðlisfræðings. Það verði þó áfram að halda þeim möguleika opnum að umbrotahrinan endi með eldgosi. 20. júlí 2020 22:41
Nánar verði fylgst með svæðinu í kjölfar jarðskjálftahrinu Fundi almannavarnanefndar Grindavíkur lauk fyrr í dag. Þar var farið yfir jarðskjálftahrinu sem riðið hefur yfir á Reykjanesskaga. 20. júlí 2020 17:59