„Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum“ Birgir Olgeirsson skrifar 15. júlí 2020 09:13 Herjólfur III siglir fjórar áætlunarferði í Landeyjahöfn í dag. Vísir/Vilhelm „Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera. Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Varað við snörpum hviðum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira
„Þetta er bara verkfallsbrot eins og þetta lítur út við fyrstu sýn,“ segir Bergur Þorkelsson, formaður Sjómannafélags Íslands, inntur eftir viðbrögðum við ákvörðun Herjólfs ofh. um að sigla Herjólfi III, eða gamla Herjólfi, fjórar ferðir í Landaeyjahöfn í dag. Vinnustöðvun hefur staðið yfir hjá félagsmönnum Sjómannafélags Íslands sem starfa á Herjólfi og áætlunarferðir því legið niðri. Guðbjartur Ellert Jónsson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., segir í samtali við Vísi að þeir sem munu manna áhöfn gamla Herjólf séu starfsmenn fyrirtækisins en í öðrum stéttarfélögum. „Þeir geta skotið málinu til félagsdóms ef þeir telja þetta brot á verkfallslögum. Við gerum enga athugasemd við það,“ segir Guðbjartur og á þar við Sjómannafélag Íslands. Hann segir skipstjóra og stýrimenn tilheyra öðru stéttarfélagi og aðrir sem munu manna áhöfn gamla Herjólfs í Sjómannafélaginu Jötni í Vestmannaeyjum. Ástæðan fyrir því að gamli Herjólfur er notaður er tvíþætt. Annars vegar er krafa um vaktstöðuskírteini á nýja Herjólf en ekki á þeim gamla. Hins vegar ákvað Herjólfur ofh. að nýta tækifærið á meðan vinnustöðvuninni stendur að fara í ýmiskonar viðhald á nýja Herjólfi fyrir ábyrgðarskoðun í september. Meðal annars er verið að sinna lagfæringum á hurðum, lyftum og afturhlera.
Vestmannaeyjar Samgöngur Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Varað við snörpum hviðum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Sjá meira