Innlent

Fundi FFÍ og Icelandair lokið án samnings

Andri Eysteinsson skrifar
Flugfreyjur söfnuðust saman og sýndu stuðning fyrir utan Karphúsið á dögunum.
Flugfreyjur söfnuðust saman og sýndu stuðning fyrir utan Karphúsið á dögunum. Vísir/Vilhelm

Fundi samninganefnda Icelandair og Flugfreyjufélags Íslands lauk á sjötta tímanum í dag án samnings.

Fundurinn stóð yfir í þrjá klukkutíma en ekki hefur verið boðað til nýs fundar að svo stöddu. Í samtali við fréttastofu segir Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari búast við því að boða til fundar ef grundvöllur skapist fyrir frekari viðræðum milli nefndanna.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.