Gersemar unnar við ofn úr hrossataði Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. júlí 2020 20:00 Fanndís Huld Valdimarsdóttir er sú eina á landinu sem kann að gera glerperlur að hætti víkinga. Hún hefði verið höfðingjafrú eða völva ef hún hefði borið svo mikla glerperlufesti á víkingaöld. Vísir/Baldur „Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar. Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Eldur í Tívolí Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Djúp lægð grefur um sig Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Sjá meira
„Glerperlur voru gull og gimsteinar á víkingaöld. Þær voru notaðar sem gjaldmiðill og miðað við magnið sem ég er með á mér hefði ég verið höfingjafrú eða völva,“ segir Fanndís Huld Valdimarsdóttir sem sýndi krökkum á Landnámssýningunni í dag hvernig gler er brætt og mótað í perlur yfir opnum eldi. „Ég er glerblásari og lærði glerperlugerð í leiðinni í Svíþjóð. Ég sökkti mér í að læra að gera víkingaglerperlur árið 2013 ásamt fornleifafræðingi. Við fengum styrk til verkefnisins og til að finna út hvernig ofnarnir voru gerðir sem eru notaðir í perlugerðina. Ofnarnir miðast við fornleifafundi og eru gerðir úr leir og hrossataði. Glerperlumeistarar á sínum tíma voru farandsverkamenn sem fóru á milli markaða þar sem þeir gátu selt vöruna sína. Ofnarnir eru eiginlega einnota þannig að þeir byggðu ofnana á hverjum stað. Ég geri mína ofna sjálf og nota 2-3 sinnum,“ segir listakonan. Hún segir að það þurfi mikla þolinmæði í að gera glerperlur. „Maður mótar glerið yfir opnum eldinum hægt og rólega og skreytir þær í leiðinni. Krökkum finnst mjög gaman að fylgjast með aðferðinni og spyrja alveg dásamlegra spurninga. Börn eru svo opin og forvitin,“ segir Fanndís sem rekur Gallery Flóa á Selfossi þar sem hægt er að fylgjast með henni vinna gersemarnar.
Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Eldur í Tívolí Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Djúp lægð grefur um sig Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Sjá meira