Tillögum að fiskeldi í Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði skilað inn Andri Eysteinsson skrifar 10. júlí 2020 12:30 Fáskrúðsfjörður á fallegum sumardegi. Vísir/Vilhelm Tillögur Hafrannsóknarstofnunar að afmörkun fiskeldissvæða í tveimur fjörðum á Austurlandi eru komnar á borð skipulagsstofnunar. Um er að ræða Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð en ákvörðun Hafrannsóknarstofnunnar um eldissvæði er forsenda þess að sjávarútvegsráðherra geti úthlutað svæðum til fiskeldis í sjó. Þar sem að ekki liggur fyrir strandssvæðisskipulag í fjörðunum mun Skipulagsstofnun kynna tillögurnar opinberlega og veita kost á því að skila inn athugasemdum við tillöguna. Þá gefst sveitarfélögum og þeim sem búa yfir þekkingu á náttúrufari og nýtingu svæðisins tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri bréfleiðis eða með tölvupósti. Myndir sem fylgja tillögunum að eldissvæðunum má sjá hér að neðan en tillöguna að svæði í Fáskrúðsfirði má sjá hér og tillögu vegna Stöðvarfjarðar hér. Tillaga vegna StöðvarfjarðarSkipulagsstofnun Í Stöðvarfirði hefur áætlað burðarþol verið 7.000 tonn og er gert ráð fyrir eldi eins árgangs í senn og tveggja ára eldisferli í firðinum sunnanverðum. Sett verða út stór seiði og stefnt er að því að hámarkslífmassi sé í firðinum í um 7 mánuði á seinna ári eldisin Tillaga vegna FáskrúðsfjarðarSkipulagsstofnun Í Fáskrúðsfirði var burðarþol fjarðarins áætlað 15.000 tonn en gert er fyrir kynslóðaskiptu eldi, þriggja ára eldisferli og að um 75% lífmassans sé í stærsta árganginum þegar mest er. Áætlað er að svæðin verði að finna á Eyri/Fagraeyri, Höfðahúsabót og á Æðarskeri. Burðarþol hvers svæðis er áætlað 11.000 tonn. Fiskeldi Fjarðabyggð Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira
Tillögur Hafrannsóknarstofnunar að afmörkun fiskeldissvæða í tveimur fjörðum á Austurlandi eru komnar á borð skipulagsstofnunar. Um er að ræða Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð en ákvörðun Hafrannsóknarstofnunnar um eldissvæði er forsenda þess að sjávarútvegsráðherra geti úthlutað svæðum til fiskeldis í sjó. Þar sem að ekki liggur fyrir strandssvæðisskipulag í fjörðunum mun Skipulagsstofnun kynna tillögurnar opinberlega og veita kost á því að skila inn athugasemdum við tillöguna. Þá gefst sveitarfélögum og þeim sem búa yfir þekkingu á náttúrufari og nýtingu svæðisins tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri bréfleiðis eða með tölvupósti. Myndir sem fylgja tillögunum að eldissvæðunum má sjá hér að neðan en tillöguna að svæði í Fáskrúðsfirði má sjá hér og tillögu vegna Stöðvarfjarðar hér. Tillaga vegna StöðvarfjarðarSkipulagsstofnun Í Stöðvarfirði hefur áætlað burðarþol verið 7.000 tonn og er gert ráð fyrir eldi eins árgangs í senn og tveggja ára eldisferli í firðinum sunnanverðum. Sett verða út stór seiði og stefnt er að því að hámarkslífmassi sé í firðinum í um 7 mánuði á seinna ári eldisin Tillaga vegna FáskrúðsfjarðarSkipulagsstofnun Í Fáskrúðsfirði var burðarþol fjarðarins áætlað 15.000 tonn en gert er fyrir kynslóðaskiptu eldi, þriggja ára eldisferli og að um 75% lífmassans sé í stærsta árganginum þegar mest er. Áætlað er að svæðin verði að finna á Eyri/Fagraeyri, Höfðahúsabót og á Æðarskeri. Burðarþol hvers svæðis er áætlað 11.000 tonn.
Fiskeldi Fjarðabyggð Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Fleiri fréttir Leikskólakerfið en ekki fæðingarorlofið sem er gjörólíkt á hinum Norðurlöndunum Úlfar íhugar að sækja um embætti ríkislögreglustjóra Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Sjá meira