Lífið

Disney-myndir sem hafa ekki elst vel

Stefán Árni Pálsson skrifar
Athyglisverð samantekt frá Gooden.
Athyglisverð samantekt frá Gooden.

YouTube-stjarnan Drew Gooden horfði mikið á Disney-kvikmyndir sem barn og fékk í raun ekki leyfir frá foreldrum sínum til að horfa neitt annað en Disney-stöðina í sjónvarpinu.

Disney er eitt allra stærsta framleiðslufyrirtæki heims á sviði afþreyingar, þátta og kvikmynda.

Það hafa því ekki aðeins verið framleiddar stórmyndir hjá Disney heldur einnig minni sjóvarpskvikmyndir sem fara aðeins í sýningar á sjónvarpsstöð Disney og ekki í kvikmyndahús.

Gooden fer fyrir kvikmyndir frá Disney sem hafa heldur betur ekki elsta vel og er í raun vandræðalegt að rifja þær upp eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.