Mikið af grjóti hrundi úr Gjögurtá Andri Eysteinsson skrifar 20. júní 2020 21:35 Á þessar mynd sem tekin er í Ólafsfirði sést umfang grjóthruns eftir jarðskjálftann í kvöld. Aðsend/Sigurgeir Haraldsson Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld skók stór jarðskjálfti norðurland á áttunda tímanum í dag en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældist skjálftinn 5,6 að stærð og voru upptök hans 16,2 kílómetra norðvestur af Gjögurtá á Tröllaskaga. Í tilkynningu frá Almannavarnadeild kom fram að engar tilkynningar hefðu borist á þeirra borð um tjón eða slys á fólki eftir jarðskjálftann sem fannst alla leið vestur í Dalasýslu, á Ísafirði og jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. Eftir skjálftann hefur þó orði mikið grjóthrun úr fjallshlíðum á Norðurlandi og hefur lögreglan varað ferðafólk sérstaklega við hættunni sem því getur fylgt. Mikið grjóthrun varð úr Gjögurtánni sjálfri en á meðfylgjandi myndum sem Sigurgeir Haraldsson tók í kvöld sést umfang hrunsins en myndirnar eru teknar á Ólafsfirði. Á síðustu myndinni sem Sigurgeir tók sést grjóthrun rétt norðan við munna gangnanna um Ólafsfjarðarmúla. Aðsend/Sigurgeir HaraldssonÁ þessar mynd sem tekin er í Ólafsfirði sést umfang grjóthruns eftir jarðskjálftann í kvöld.Aðsend/Sigurgeir HaraldssonHér sést í göngin um Ólafsfjarðarmúla en grjóthrun varð norðan við göngin.Aðsend/Sigurgeir Haraldsson Fjallabyggð Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Líkt og Vísir greindi frá fyrr í kvöld skók stór jarðskjálfti norðurland á áttunda tímanum í dag en samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands mældist skjálftinn 5,6 að stærð og voru upptök hans 16,2 kílómetra norðvestur af Gjögurtá á Tröllaskaga. Í tilkynningu frá Almannavarnadeild kom fram að engar tilkynningar hefðu borist á þeirra borð um tjón eða slys á fólki eftir jarðskjálftann sem fannst alla leið vestur í Dalasýslu, á Ísafirði og jafnvel á höfuðborgarsvæðinu. Eftir skjálftann hefur þó orði mikið grjóthrun úr fjallshlíðum á Norðurlandi og hefur lögreglan varað ferðafólk sérstaklega við hættunni sem því getur fylgt. Mikið grjóthrun varð úr Gjögurtánni sjálfri en á meðfylgjandi myndum sem Sigurgeir Haraldsson tók í kvöld sést umfang hrunsins en myndirnar eru teknar á Ólafsfirði. Á síðustu myndinni sem Sigurgeir tók sést grjóthrun rétt norðan við munna gangnanna um Ólafsfjarðarmúla. Aðsend/Sigurgeir HaraldssonÁ þessar mynd sem tekin er í Ólafsfirði sést umfang grjóthruns eftir jarðskjálftann í kvöld.Aðsend/Sigurgeir HaraldssonHér sést í göngin um Ólafsfjarðarmúla en grjóthrun varð norðan við göngin.Aðsend/Sigurgeir Haraldsson
Fjallabyggð Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira