Samþykktu áframhaldandi samstarf og kaup á þremur björgunarskipum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júní 2020 12:23 Neskaupstaður, Norðfjörður Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að tillagan geri ráð fyrir 150 milljóna árlegri króna fjárveitingu úr ríkissjóði í þrjú ár, með fyrirvara um breytingar og samþykki Alþingis á tillögunni. Eins segir að samhliða verði gert samkomulag við Landsbjörg um fjármögnun og viðhald umræddra björgunarskipa til lengri tíma. „Tillögurnar byggja á vinnu starfshóps sem skipaður var í kjölfar þess að Alþingi samþykkti 149. löggjafarþingi að vísa tillögu um eflingu björgunarskipaflota Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til ríkisstjórnar. Starfshópurinn heldur áfram störfum og mun fela Ríkiskaupum útfærslu útboðslýsingar,“ segir þá í tilkynningunni. Í skýrslu starfshópsins, sem gefin var út í síðasta mánuði, er það metið sem svo að stjórnvöld standi frammi fyrir tveimur valkostum. Annars vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs ríkisins og Landsbjargar um kaup á 10-13 björgunarskipum næstu tíu árin, og hins vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs sömu aðila um kaup á þremur skipum á næstu þremur árum. Í tillögum starfshópsins er seinni kosturinn, sem varð fyrir valinu, sagður í samræmi við þau tímamörk sem lagt er upp með í þingsályktunartillögu er lýtur að málinu og í samræmi við áherslur stjórnvalda um að tryggja öryggi og almannahagsmuni. Eins sé kosturinn fýsilegur í því efnahagsástandi sem nú er uppi. Þá er því haldið fram að áhætta ríkisins sé minni með þessari leið, auk þess sem hún feli í sér tækifæri til að örva nýsköpun hér á landi. Björgunarsveitir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Þar segir að tillagan geri ráð fyrir 150 milljóna árlegri króna fjárveitingu úr ríkissjóði í þrjú ár, með fyrirvara um breytingar og samþykki Alþingis á tillögunni. Eins segir að samhliða verði gert samkomulag við Landsbjörg um fjármögnun og viðhald umræddra björgunarskipa til lengri tíma. „Tillögurnar byggja á vinnu starfshóps sem skipaður var í kjölfar þess að Alþingi samþykkti 149. löggjafarþingi að vísa tillögu um eflingu björgunarskipaflota Slysavarnarfélagsins Landsbjargar til ríkisstjórnar. Starfshópurinn heldur áfram störfum og mun fela Ríkiskaupum útfærslu útboðslýsingar,“ segir þá í tilkynningunni. Í skýrslu starfshópsins, sem gefin var út í síðasta mánuði, er það metið sem svo að stjórnvöld standi frammi fyrir tveimur valkostum. Annars vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs ríkisins og Landsbjargar um kaup á 10-13 björgunarskipum næstu tíu árin, og hins vegar að vinna áfram að undirbúningi samstarfs sömu aðila um kaup á þremur skipum á næstu þremur árum. Í tillögum starfshópsins er seinni kosturinn, sem varð fyrir valinu, sagður í samræmi við þau tímamörk sem lagt er upp með í þingsályktunartillögu er lýtur að málinu og í samræmi við áherslur stjórnvalda um að tryggja öryggi og almannahagsmuni. Eins sé kosturinn fýsilegur í því efnahagsástandi sem nú er uppi. Þá er því haldið fram að áhætta ríkisins sé minni með þessari leið, auk þess sem hún feli í sér tækifæri til að örva nýsköpun hér á landi.
Björgunarsveitir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira