Kristen Stewart leikur Díönu prinsessu Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 19:41 Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í væntanlegri kvikmynd. Vísir/Getty Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Steven Knight, höfundur Peaky Blinders, mun skrifa handrit myndarinnar. Þetta kemur fram á vef BBC þar sem segir jafnframt að sögusvið myndarinnar verður fyrri hluti tíunda áratugs síðustu aldar. Myndin mun fjalla um þann tíma er Díana uppgötvar að hjónabandið sé ekki að virka og að hún vilji verða aftur konan sem hún var fyrir hjónabandið. „Við ákváðum að skapa sögu um ímynd og persónu, og hvernig kona ákveður einhvern veginn að vera ekki drottning,“ sagði leikstjórinn Pablo Larrain í samtali við Deadline. Hann sagði Stewart vera með betri leikkonum samtímans og hún hefði sýnt fram á það að hún gæti tekið að sér ýmis hlutverk. „Kristin getur verið margt, og hún getur verið dularfull og viðkvæm en líka sterk á sama tíma, sem er nákvæmlega það sem við þurfum,“ sagði Larrain. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Larrain leikstýrir mynd með pólitísku ívafi, en hann leikstýrði myndinni Jackie sem kom út árið 2016 og fjallaði um ævi Jackie Kennedy. Kóngafólk Hollywood Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Kristen Stewart mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í kvikmynd um skilnað hennar við Karl Bretaprins. Steven Knight, höfundur Peaky Blinders, mun skrifa handrit myndarinnar. Þetta kemur fram á vef BBC þar sem segir jafnframt að sögusvið myndarinnar verður fyrri hluti tíunda áratugs síðustu aldar. Myndin mun fjalla um þann tíma er Díana uppgötvar að hjónabandið sé ekki að virka og að hún vilji verða aftur konan sem hún var fyrir hjónabandið. „Við ákváðum að skapa sögu um ímynd og persónu, og hvernig kona ákveður einhvern veginn að vera ekki drottning,“ sagði leikstjórinn Pablo Larrain í samtali við Deadline. Hann sagði Stewart vera með betri leikkonum samtímans og hún hefði sýnt fram á það að hún gæti tekið að sér ýmis hlutverk. „Kristin getur verið margt, og hún getur verið dularfull og viðkvæm en líka sterk á sama tíma, sem er nákvæmlega það sem við þurfum,“ sagði Larrain. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Larrain leikstýrir mynd með pólitísku ívafi, en hann leikstýrði myndinni Jackie sem kom út árið 2016 og fjallaði um ævi Jackie Kennedy.
Kóngafólk Hollywood Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira