Ólafur William Hand sýknaður fyrir Landsrétti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. júní 2020 16:06 Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips. Vísir Ólafur William Hand, fyrrverandi upplýsingafulltrúi og forstöðumaður markaðsmála á alþjóðasviði Eimskips, var í dag sýknaður af kæru um ofbeldi í garð barnsmóður sinnar fyrir Landsrétti. Fram kemur í dómnum að sönnunargildi þeirra gagna sem voru tali styðja vitnisburð brotaþola hafi verið veikara en talið var af Héraðsdómi Reykjavíkur. Því hafi ekki verið komin fram næg sönnun fyrir sekt Ólafs svo að hafið væri yfir skynsamlegan vafa. Ólafur var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi í garð barnsmóður sinnar að viðstöddu barni þeirra í júlí 2016. Honum var einnig gert að greiða henni 400 þúsund krónur í bætur. Dómurinn var kveðinn upp í desember 2018. Ólafur var sakaður um að hafa tekið barnsmóður sína hálstaki, þrengt ítrekað að hálsi hennar og hrint henni þannig að hún féll í gólfið þegar barnsmóðir hans kom að heimili Ólafs í fylgd með sambýlismanni sínum og fulltrúa lögreglu sem fylgdist með. Ætluðu þau til útlanda með barn þeirra Ólafs sem hafði krafðist upplýsinga um fyrirhugað ferðalag. Fór barnsmóðirin í óleyfi inn á heimili Ólafs til að ná í barnið. Hann var einnig ákærður fyrir að hafa brotið barnaverndarlög þar sem barnið var talið hafa verið vitni að ofbeldinu en hann var sýknaður af því. Forsaga málsins er áralöng forræðisbarátta Ólafs við barnsmóður sína. Sagði hann sína hlið málsins í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 árið 2017 þar sem hann sakaði barnsmóður sína um tálmun. Var barnsmóðir Ólafs afar ósátt við viðtalið og kærði fréttastofu Stöðvar 2 til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Siðanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið um brot á siðareglum að ræða. Þó hefði barnsmóðurinni verið sýnd lítilsvirðing því símtölum og tölvupóstum hennar hefði ekki verið svarað. Dómsmál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Ólafur William Hand, fyrrverandi upplýsingafulltrúi og forstöðumaður markaðsmála á alþjóðasviði Eimskips, var í dag sýknaður af kæru um ofbeldi í garð barnsmóður sinnar fyrir Landsrétti. Fram kemur í dómnum að sönnunargildi þeirra gagna sem voru tali styðja vitnisburð brotaþola hafi verið veikara en talið var af Héraðsdómi Reykjavíkur. Því hafi ekki verið komin fram næg sönnun fyrir sekt Ólafs svo að hafið væri yfir skynsamlegan vafa. Ólafur var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi í garð barnsmóður sinnar að viðstöddu barni þeirra í júlí 2016. Honum var einnig gert að greiða henni 400 þúsund krónur í bætur. Dómurinn var kveðinn upp í desember 2018. Ólafur var sakaður um að hafa tekið barnsmóður sína hálstaki, þrengt ítrekað að hálsi hennar og hrint henni þannig að hún féll í gólfið þegar barnsmóðir hans kom að heimili Ólafs í fylgd með sambýlismanni sínum og fulltrúa lögreglu sem fylgdist með. Ætluðu þau til útlanda með barn þeirra Ólafs sem hafði krafðist upplýsinga um fyrirhugað ferðalag. Fór barnsmóðirin í óleyfi inn á heimili Ólafs til að ná í barnið. Hann var einnig ákærður fyrir að hafa brotið barnaverndarlög þar sem barnið var talið hafa verið vitni að ofbeldinu en hann var sýknaður af því. Forsaga málsins er áralöng forræðisbarátta Ólafs við barnsmóður sína. Sagði hann sína hlið málsins í viðtali í Íslandi í dag á Stöð 2 árið 2017 þar sem hann sakaði barnsmóður sína um tálmun. Var barnsmóðir Ólafs afar ósátt við viðtalið og kærði fréttastofu Stöðvar 2 til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. Siðanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið um brot á siðareglum að ræða. Þó hefði barnsmóðurinni verið sýnd lítilsvirðing því símtölum og tölvupóstum hennar hefði ekki verið svarað.
Dómsmál Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira