Innlent

Snjó­þekja á Fjarðar­heiði

Atli Ísleifsson skrifar
Hálkublettir eru víða á Austurlandi og Norðausturlandi.
Hálkublettir eru víða á Austurlandi og Norðausturlandi. Vísir/Vilhelm

Snjóþekja er nú á Fjarðarheiði og er þar unnið að hreinsun. Sömuleiðis eru hálkublettir víða á Austurlandi og Norðausturlandi.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir ennfremur að hálkublettir séu á Fagradal og Vatnsskarði eystra og sömuleiðis á Mývatns- og Möðrudalsöræfum.

Annars eru vegir greiðfærir á landinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×