Innlent

Snjó­þekja á Fjarðar­heiði

Atli Ísleifsson skrifar
Hálkublettir eru víða á Austurlandi og Norðausturlandi.
Hálkublettir eru víða á Austurlandi og Norðausturlandi. Vísir/Vilhelm

Snjóþekja er nú á Fjarðarheiði og er þar unnið að hreinsun. Sömuleiðis eru hálkublettir víða á Austurlandi og Norðausturlandi.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir ennfremur að hálkublettir séu á Fagradal og Vatnsskarði eystra og sömuleiðis á Mývatns- og Möðrudalsöræfum.

Annars eru vegir greiðfærir á landinu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.