Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2020 16:00 SKRÚÐUR Mynd/Einar Hrafn Stefánsson Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Verkin eru Skrúður, Skeljar og Hommages. Dansararnir segja að þetta sé það sem gerist í eirðarleysinu. Tveir dansarar Íslenska dansflokksins, Halla Þórðardóttir og Þyri Huld Árnadóttir, mæta Tríó lúðrasveit í samsuðu hreyfinga og hljóma í verkinu SKRÚÐUR. Í sveitinni eru þær Arngunnur Árnadóttir, Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir. Úr verður áhugavert samtal listamanna. Verkið er í vinnslu og er þetta einstakt tækifæri til að sjá skyggnast inn í sköpunarferli. SKELJARMynd/Einar Hrafn Stefánsson Duo Harpverk er skipað Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara sem bæði eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ásamt dansaranum Felix Urbina Alejandre úr Íslenska dansflokknum flytja þau spennandi dagskrá sem samanstendur af tónlist eftir Oliver Kentish, Daníel Bjarnason og Völu Gestsdóttur. Verkið kallast SKELJAR. HOMMAGESMynd/Einar Hrafn Stefánsson Svissneski samtímadansarinn Charmene Pang og túbuleikari Sinfóníu Íslands, Nimrod Ron, leika tvo dúetta undir nafninu HOMMAGES. Charmene og Nimrod hafa unnið hörðum höndum við að finna sameiginlegt tungumál til að túlka tónlist Belá Kovács and Krzysztof Eugeniusz Penderecki og nota óhefðbundið samspil dans og túbu. Dans Samkomubann á Íslandi Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Verkin eru Skrúður, Skeljar og Hommages. Dansararnir segja að þetta sé það sem gerist í eirðarleysinu. Tveir dansarar Íslenska dansflokksins, Halla Þórðardóttir og Þyri Huld Árnadóttir, mæta Tríó lúðrasveit í samsuðu hreyfinga og hljóma í verkinu SKRÚÐUR. Í sveitinni eru þær Arngunnur Árnadóttir, Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir. Úr verður áhugavert samtal listamanna. Verkið er í vinnslu og er þetta einstakt tækifæri til að sjá skyggnast inn í sköpunarferli. SKELJARMynd/Einar Hrafn Stefánsson Duo Harpverk er skipað Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara sem bæði eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ásamt dansaranum Felix Urbina Alejandre úr Íslenska dansflokknum flytja þau spennandi dagskrá sem samanstendur af tónlist eftir Oliver Kentish, Daníel Bjarnason og Völu Gestsdóttur. Verkið kallast SKELJAR. HOMMAGESMynd/Einar Hrafn Stefánsson Svissneski samtímadansarinn Charmene Pang og túbuleikari Sinfóníu Íslands, Nimrod Ron, leika tvo dúetta undir nafninu HOMMAGES. Charmene og Nimrod hafa unnið hörðum höndum við að finna sameiginlegt tungumál til að túlka tónlist Belá Kovács and Krzysztof Eugeniusz Penderecki og nota óhefðbundið samspil dans og túbu.
Dans Samkomubann á Íslandi Mest lesið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira