Tekist á um arfgengan kvóta í Sprengisandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. maí 2020 09:58 Meðal þess sem fjallað verður um í þættinum er heimildin til þess að láta kvóta ganga í arf. Vísir/Vilhelm Útvarpsþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga klukkan tíu. Í þættinum er farið yfir víðan völl og mörg af helstu þjóðmálum hverju sinni tekin fyrir. Kristján Kristjánsson, umsjónarmaður þáttarins, fær til sín gesti af hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins þar sem farið er yfir stöðuna frá mismunandi sjónarhornum. Hér má hlusta á þáttinn í beinni útsendingu á netinu. Gestir þáttarins í dag eru þau Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra. Þau munu takast á um heimildir til að láta fiskveiðikvóta ganga í arf á milli kynslóða með tilheyrandi flutningi á verðmætum. Már Kristjánsson yfirlæknir fjallar um kórónaveiruna, áhættuna á því að opna landið fyrir erlendum ferðamönnum og þann árangur sem náðst hefur við þróun lyfja og bólusetningarefna við veirunni. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður á Stundinni fjallar um byggðasamlagið Sorpu og þær ákvarðanir sem þar hafa verið teknar, m.a. um byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar sem kostað hefur yfir 5 milljarða en hefur enga viðskiptavini og byggir á umdeildri tækni. Að lokum kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, og fer yfir þá ákvörðun sem tekin var á hluthafafundi Icelandair með augum ferðaþjónustufyrirtækja, hún fjallar líka um opnun landsins og nauðsyn þess að henni verði hraðað. Sprengisandur Sjávarútvegur Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Sjá meira
Útvarpsþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar alla sunnudaga klukkan tíu. Í þættinum er farið yfir víðan völl og mörg af helstu þjóðmálum hverju sinni tekin fyrir. Kristján Kristjánsson, umsjónarmaður þáttarins, fær til sín gesti af hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins þar sem farið er yfir stöðuna frá mismunandi sjónarhornum. Hér má hlusta á þáttinn í beinni útsendingu á netinu. Gestir þáttarins í dag eru þau Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra. Þau munu takast á um heimildir til að láta fiskveiðikvóta ganga í arf á milli kynslóða með tilheyrandi flutningi á verðmætum. Már Kristjánsson yfirlæknir fjallar um kórónaveiruna, áhættuna á því að opna landið fyrir erlendum ferðamönnum og þann árangur sem náðst hefur við þróun lyfja og bólusetningarefna við veirunni. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður á Stundinni fjallar um byggðasamlagið Sorpu og þær ákvarðanir sem þar hafa verið teknar, m.a. um byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar sem kostað hefur yfir 5 milljarða en hefur enga viðskiptavini og byggir á umdeildri tækni. Að lokum kemur Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF, og fer yfir þá ákvörðun sem tekin var á hluthafafundi Icelandair með augum ferðaþjónustufyrirtækja, hún fjallar líka um opnun landsins og nauðsyn þess að henni verði hraðað.
Sprengisandur Sjávarútvegur Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Fleiri fréttir Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Sjá meira