Innlent

Kórónuveiruvaktin: Nýjustu fréttir af faraldrinum og afleiðingum hans

Ritstjórn skrifar
Fjöldi kórónuveirusmita á heimsvísu í morgun.
Fjöldi kórónuveirusmita á heimsvísu í morgun. daton

Íslendingar vöknuðu við nýjan veruleika í morgun. Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt um 30 daga ferðabann til landsins sem þegar hefur haft gríðarleg áhrif á heimsvísu. Ákvörðunin er tekin til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19. 

Fjármálaráðherra lýsir ákvörðuninni sem reiðarslagi fyrir þjóðina, Icelandair hefur þurft að bregðast við og önnur ferðaþjónustufyrirtæki eru í startholunum.

Hér að neðan ætlar Vísir að reyna að halda utan um helstu vendingar dagsins, sem vænta má að verði fjölmargar.  Listinn uppfærist sjálfkrafa með nýjustu fréttum. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×