Innlent

Slökkvilið kallað út vegna elds í Skeifunni

Sylvía Hall skrifar
Slökkviliðið að störfum. Myndin er úr safni.
Slökkviliðið að störfum. Myndin er úr safni. Vísir/vilhelm

Slökkvilið og lögregla hefur verið kölluð út vegna bruna í Skeifunni.

Ekki var unnt að gefa frekari upplýsingar að svo stöddu þar sem viðbragðsaðilar eru á leið á vettvang.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er bruninn í Skeifunni 5, þar sem dekkjaverkstæði og Vínbúðin er meðal annars til húsa.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.