Allt að 15 stiga hiti á Austurlandi í dag Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2020 07:24 Seinni partinn má búast við nokkrum hlýindum víða á landinu líkt og sjá má á spákorti Veðurstofunnar. Veðurstofan Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar, en þar segir að landsmenn megi búast við súld eða dálítilli rigningu sunnan og vestanlands í dag, en að þurrt verði norðan- og austantil. „Þar sem lítill raki er í lofinu á þeim slóðum má búast við hlýju veðri, hiti er nú þegar kominn í 11 stig á Siglufirði og síðar í dag verður hitinn víðar yfir 10 stig, jafnvel 15 stig á Austurlandi. Heldur svalara þó í úrkomunni, víða 4 til 9 stig. Bætir heldur í sunnanáttina á morgun og áfram hlýtt veður, en snjónum líkar ekki sérstaklega við þessi hlýnindi. Hann mun bráðna nokkuð hratt og því útlit fyrir talverðar vorleysingar norðan- og austanlands. Kalt loft er þó ekki langt undan og útlit fyrir að það gangi inn á norðvestanvert landið síðdegis á morgun með slyddu og snjókomu annað kvöld, en áfram hlýtt annarstaðar.“ Yfirlit: Vegir eru víðast hvar auðir þótt finna megi hálkubletti á nokkrum fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 17, 2020 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Sunnanátt, víða 10-15 m/s. Bjartviðri norðaustantil á landinu, en súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Lægir um vestanvert landið um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og víða rigning eða súld, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, kaldast norðvestantil. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt en suðaustan 8-13 suðvestantil. Rigning eða súld með köflum en bjart veður norðanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðaustanátt og dálítil væta en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Milt í veðri. Veður Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira
Lægð er stödd við Hvarf syðst á Grænlandi og strekkingssunnanáttin hennar beinir hlýju og röku lofti að landinu. Svo segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar, en þar segir að landsmenn megi búast við súld eða dálítilli rigningu sunnan og vestanlands í dag, en að þurrt verði norðan- og austantil. „Þar sem lítill raki er í lofinu á þeim slóðum má búast við hlýju veðri, hiti er nú þegar kominn í 11 stig á Siglufirði og síðar í dag verður hitinn víðar yfir 10 stig, jafnvel 15 stig á Austurlandi. Heldur svalara þó í úrkomunni, víða 4 til 9 stig. Bætir heldur í sunnanáttina á morgun og áfram hlýtt veður, en snjónum líkar ekki sérstaklega við þessi hlýnindi. Hann mun bráðna nokkuð hratt og því útlit fyrir talverðar vorleysingar norðan- og austanlands. Kalt loft er þó ekki langt undan og útlit fyrir að það gangi inn á norðvestanvert landið síðdegis á morgun með slyddu og snjókomu annað kvöld, en áfram hlýtt annarstaðar.“ Yfirlit: Vegir eru víðast hvar auðir þótt finna megi hálkubletti á nokkrum fjallvegum. Upplýsingasíminn 1777 er opinn kl. 06:30-22:00. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) April 17, 2020 Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Sunnanátt, víða 10-15 m/s. Bjartviðri norðaustantil á landinu, en súld eða dálítil rigning sunnan- og vestanlands. Lægir um vestanvert landið um kvöldið. Hiti 4 til 13 stig, hlýjast norðanlands. Á sunnudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og víða rigning eða súld, en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 10 stig, kaldast norðvestantil. Á mánudag: Fremur hæg suðlæg átt en suðaustan 8-13 suðvestantil. Rigning eða súld með köflum en bjart veður norðanlands. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Fremur hæg suðaustanátt og dálítil væta en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag og fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Milt í veðri.
Veður Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Sjá meira