Samið um sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2020 18:03 Tekjur sem Icelandair fær mögulega af fluginu koma til lækkunar kostnaðar ríkissjóðs við flugferðirnar. Vísir/Vilhelm Icelandair mun fljúga sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms næstu vikurnar samkvæmt samningi sem félagið hefur gert við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Samningurinn á að tryggja lágmarksflugsamgöngur til og frá landinu í kórónuveirufaraldrinum en kostar ríkið að hámarki hundrað milljónir króna. Ferðirnar verða farnar frá morgundeginum til og með þriðjudeginum 5. maí, að því er kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar eru færð þau rök fyrir samningnum að millilandaflug gegni afar mikilvægu öryggishlutverki fyrir íslenska þjóð og þessar flugtengingar séu meðal annars nauðsynlegar til að tryggja að íslenskir ríkisborgarar, sem staddir eru erlendis, geti fundið sér leið heim. Ríkið mun greiða að hámarki 100 milljónir krónur vegna samningsins en mögulegar tekjur Icelandair af flugunum munu lækka greiðslur. Samningurinn byggir á heimild í lögum um opinber innkaup til samningskaupa án útboðs vegna neyðarástands af ófyrirsjáanlegum atburðum. Við slíkar aðstæður væri ekki unnt að standa við fresti í útboðum. Icelandair mun fljúga samtals 16 ferðir (32 flugleggi) til áfangastaðanna þriggja. Flugáætlun er með eftirfarandi hætti, með þeim fyrirvara að dagsetningar geta breyst ef þörf krefur: • Boston (Logan International – BOS) 16., 18., 23., 25., 30. apríl og 2. maí. • London (Heathrow – LHR) 19., 22., 24., 26., 29. apríl og 1. og 3. maí. • Stokkhólmur (Arlanda – ARN) 18. og 25. apríl og 2. maí. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Icelandair mun fljúga sextán ferðir til Boston, London og Stokkhólms næstu vikurnar samkvæmt samningi sem félagið hefur gert við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið. Samningurinn á að tryggja lágmarksflugsamgöngur til og frá landinu í kórónuveirufaraldrinum en kostar ríkið að hámarki hundrað milljónir króna. Ferðirnar verða farnar frá morgundeginum til og með þriðjudeginum 5. maí, að því er kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar eru færð þau rök fyrir samningnum að millilandaflug gegni afar mikilvægu öryggishlutverki fyrir íslenska þjóð og þessar flugtengingar séu meðal annars nauðsynlegar til að tryggja að íslenskir ríkisborgarar, sem staddir eru erlendis, geti fundið sér leið heim. Ríkið mun greiða að hámarki 100 milljónir krónur vegna samningsins en mögulegar tekjur Icelandair af flugunum munu lækka greiðslur. Samningurinn byggir á heimild í lögum um opinber innkaup til samningskaupa án útboðs vegna neyðarástands af ófyrirsjáanlegum atburðum. Við slíkar aðstæður væri ekki unnt að standa við fresti í útboðum. Icelandair mun fljúga samtals 16 ferðir (32 flugleggi) til áfangastaðanna þriggja. Flugáætlun er með eftirfarandi hætti, með þeim fyrirvara að dagsetningar geta breyst ef þörf krefur: • Boston (Logan International – BOS) 16., 18., 23., 25., 30. apríl og 2. maí. • London (Heathrow – LHR) 19., 22., 24., 26., 29. apríl og 1. og 3. maí. • Stokkhólmur (Arlanda – ARN) 18. og 25. apríl og 2. maí.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira