Fjallið refsaði lóðunum með framleiðendum Game of Thrones Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2016 20:47 Hafþór með félögunum. Mynd/Hafþór Júlíus Björnsson. Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið hefur í morg horn að líta líkt og svo oft áður. Hann er virkur í ræktinni og tók nýverið duglega á því með þeim félögum D.B. Weiss og David Benioff sem best eru þekktir fyrir að framleiða hinu geysivinsælu þætti Game of Thrones. Hafþór fer þar með hlutverk Fjallsins eða Gregor Clegane og eru tökur á sjöundu þáttaröð hafnar og þar lætur Hafþór sig ekki vanta. „Nýbúinn að æfa með yfirmönnunum. Ég var þreyttur eftir langan tökudag og þeir tóku mig í nefið í sumum æfingunum,“ skrifar Hafþór á Instagram-síðu sinni. „Nei, bara grín. Það er ástæða fyrir því að ég er Fjallið!“ Hafþór keppti á dögunum í keppninni um sterkasta mann heims og lenti þar í öðru sæti en vann í leiðinni hug og hjörtu Botwsana-búa en keppnin fór þar fram. Þá er hann í óða önn við að reisa bæði kaldan og heitan pott í garðinum við heimili sitt.Best er hann þó þekktur fyrir hlutverk sitt í Game of Thrones en ekki liggur fyrir hvenær næsta þáttaröð verður gefin út, þrátt fyrir að tökur séu byrjaðar.Got some training in today with the bosses of Game Of Thrones. D.B. Weiss and David Benioff. pic.twitter.com/GfcvoaMwea— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) September 8, 2016 Game of Thrones Tengdar fréttir Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum "Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið. 6. september 2016 10:00 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið hefur í morg horn að líta líkt og svo oft áður. Hann er virkur í ræktinni og tók nýverið duglega á því með þeim félögum D.B. Weiss og David Benioff sem best eru þekktir fyrir að framleiða hinu geysivinsælu þætti Game of Thrones. Hafþór fer þar með hlutverk Fjallsins eða Gregor Clegane og eru tökur á sjöundu þáttaröð hafnar og þar lætur Hafþór sig ekki vanta. „Nýbúinn að æfa með yfirmönnunum. Ég var þreyttur eftir langan tökudag og þeir tóku mig í nefið í sumum æfingunum,“ skrifar Hafþór á Instagram-síðu sinni. „Nei, bara grín. Það er ástæða fyrir því að ég er Fjallið!“ Hafþór keppti á dögunum í keppninni um sterkasta mann heims og lenti þar í öðru sæti en vann í leiðinni hug og hjörtu Botwsana-búa en keppnin fór þar fram. Þá er hann í óða önn við að reisa bæði kaldan og heitan pott í garðinum við heimili sitt.Best er hann þó þekktur fyrir hlutverk sitt í Game of Thrones en ekki liggur fyrir hvenær næsta þáttaröð verður gefin út, þrátt fyrir að tökur séu byrjaðar.Got some training in today with the bosses of Game Of Thrones. D.B. Weiss and David Benioff. pic.twitter.com/GfcvoaMwea— Hafþór J Björnsson (@ThorBjornsson_) September 8, 2016
Game of Thrones Tengdar fréttir Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum "Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið. 6. september 2016 10:00 Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30 Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Hafþór setur upp heitan og kaldan pott í garðinum "Þetta er að gerast. Heitur og kaldur pottur í garðinum hjá mér,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson, kannski betur þekktur sem Fjallið, á Instagram en hann hefur komið fyrir heitum og köldum potti í garðinum hjá sér og eru þeir hlið við hlið. 6. september 2016 10:00
Hafþór birtir mynd frá tökum Game of Thrones Sýnir förðunina sem hann fékk sem Fjallið. 15. júlí 2016 13:30
Brian Shaw sigraði Fjallið Hafþór Júlíus var annar í keppninni um Sterkasta mann heims en aðeins munaði þremur stigum. 20. ágúst 2016 16:04