Bein útsending: Plötusnúðar spila á meðan Perlan snýst í hringi Tinni Sveinsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 Danstónlistin verður sett á fóninn undir glerhjúpnum á Perlunni í kvöld. Vísir/Hanna Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Í kvöld er komið að plötusnúðnum Benna og ætlar hann að koma sér fyrir undir glerhjúpnum á Perlunni spila fyrir dansþyrsta á meðan gólfið hringsnýst og borgin nýtur sín fyrir utan. Fjörið í galtómri Perlunni hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilara hér fyrir neðan. Plötusnúðurinn Benni er einnig í tvíeykinu Mogesen og hefur síðasta áratug þeytt skífum á hinum ýmsu stöðum í Reykjavík og fundið sér sess innan hústónlistarsenunnar. Hann sækir innblástur úr klassísku diskó og funktónlist. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs. Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00 Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Í kvöld er komið að plötusnúðnum Benna og ætlar hann að koma sér fyrir undir glerhjúpnum á Perlunni spila fyrir dansþyrsta á meðan gólfið hringsnýst og borgin nýtur sín fyrir utan. Fjörið í galtómri Perlunni hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilara hér fyrir neðan. Plötusnúðurinn Benni er einnig í tvíeykinu Mogesen og hefur síðasta áratug þeytt skífum á hinum ýmsu stöðum í Reykjavík og fundið sér sess innan hústónlistarsenunnar. Hann sækir innblástur úr klassísku diskó og funktónlist. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs.
Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00 Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Bein útsending: Danstónlist úr íshellinum í Perlunni Plötusnúðurinn TTT ætlar að spila fyrir dansþyrsta úr íshellinum í Perlunni í kvöld. 11. apríl 2020 21:00
Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni DJ Carla Rose spilar tónlist í stóra stjörnusalnum í Perlunni. 10. apríl 2020 20:25
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“