Skreytum hús breytti lífi Soffíu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2020 10:29 Alls eru yfir 65 þúsund manns að elta Soffíu á Facebook og skapast þar oft mikil umræða um innanhúshönnun. Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira