„Hvað er að mér á nóttunni?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. apríl 2020 21:00 Getty/ Westend61 Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. „Það er nú aldeilis hiti í þeim. Það er svo gaman þegar maður fer að spyrja konur og þær eru bara „Hvað er að mér á nóttunni? Ég er bara með öllum og nágrannanum þeirra, það er bara endalaust að gerast.“ Mér finnst það svolítið skemmtilegt, mér finnst það svolítið falleg gjöf, það er eitthvað svo öruggt að vera mjög gröð á meðgöngu.“ Sigga Dögg segir að þegar haldnar eru svokallaðar barnasturtur fyrir verðandi móður, ættu vinkonur að kaupa saman handa kynlífstæki sem gjöf fyrir hana. „Þá ættum við að gefa eitt gott kynlífstæki, við ættum að gefa gott sleipiefni og við ættum að segja njóttu þín, það eru skemmtilegir tímar fram undan hvort sem það er í draumi eða vöku.“ Það sé nefnilega svo gott fyrir líkamann að fá fullnægingu og losi líka um streitu. „Það kemur samdráttur í legið þegar við fáum það svo þetta er í rauninni eins og að setja litla barnið í nudd. Þú ert í þessari haföndun og blablabla, í öllu þessu jóga og svona, fínt og flott sko. En ef þú vilt virkilega dekra við dúlluna þína, þá færðu það.“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hvetur til þess að ófrískar konur fái nýtt kynlífstæki að gjöf. Vísir/Vilhelm Sigga Dögg segir að þessi tími ófrískra kvenna með sjálfum sér, sé alveg jafn mikilvægur og að borða holt, fara í jóga og svo framvegis. „Leyfðu þér þá þetta líka. Hvenær hefur þú gefið þér pláss til að fróa þér og hafa ógeðslega gaman að því? Þarna ætla ég bara að skrifa upp á það. Þetta er ótrúlega gott fyrir þína geðheilsu.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Leyniskjölin frá hlaðvarpinu Kviknar í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum eins og Spotify. Viðtalið við Siggu Dögg hefst á mínútu 61 í þættinum. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland. Kviknar Tengdar fréttir Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Sjá meira
Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. „Það er nú aldeilis hiti í þeim. Það er svo gaman þegar maður fer að spyrja konur og þær eru bara „Hvað er að mér á nóttunni? Ég er bara með öllum og nágrannanum þeirra, það er bara endalaust að gerast.“ Mér finnst það svolítið skemmtilegt, mér finnst það svolítið falleg gjöf, það er eitthvað svo öruggt að vera mjög gröð á meðgöngu.“ Sigga Dögg segir að þegar haldnar eru svokallaðar barnasturtur fyrir verðandi móður, ættu vinkonur að kaupa saman handa kynlífstæki sem gjöf fyrir hana. „Þá ættum við að gefa eitt gott kynlífstæki, við ættum að gefa gott sleipiefni og við ættum að segja njóttu þín, það eru skemmtilegir tímar fram undan hvort sem það er í draumi eða vöku.“ Það sé nefnilega svo gott fyrir líkamann að fá fullnægingu og losi líka um streitu. „Það kemur samdráttur í legið þegar við fáum það svo þetta er í rauninni eins og að setja litla barnið í nudd. Þú ert í þessari haföndun og blablabla, í öllu þessu jóga og svona, fínt og flott sko. En ef þú vilt virkilega dekra við dúlluna þína, þá færðu það.“ Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hvetur til þess að ófrískar konur fái nýtt kynlífstæki að gjöf. Vísir/Vilhelm Sigga Dögg segir að þessi tími ófrískra kvenna með sjálfum sér, sé alveg jafn mikilvægur og að borða holt, fara í jóga og svo framvegis. „Leyfðu þér þá þetta líka. Hvenær hefur þú gefið þér pláss til að fróa þér og hafa ógeðslega gaman að því? Þarna ætla ég bara að skrifa upp á það. Þetta er ótrúlega gott fyrir þína geðheilsu.“ Hægt er að hlusta á þáttinn Leyniskjölin frá hlaðvarpinu Kviknar í spilaranum hér fyrir neðan og á öllum helstu efnisveitum eins og Spotify. Viðtalið við Siggu Dögg hefst á mínútu 61 í þættinum. Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar birtist á Vísi og á öðrum efnisveitum eins og Spotify, aðra hverja viku, á miðvikudögum. Þættirnir verða alls átta talsins auk einhverra aukaþátta og hver þáttur hefur sitt þema. Eldri þætti má finna hér. Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Eðvarð Egilsson sér um tónlistina í þáttunum en umsjónarkona Kviknar er Andrea Eyland.
Kviknar Tengdar fréttir Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Sjá meira
Leyniskjölin: Elskar líkamann fyrir það sem honum tókst að gera Sálfræðingurinn Elva Björk segir að sumar konur upplifi það jákvætt að ganga með barn og deila líkamanum á meðan öðrum líður eins og það sé geimvera innra með þeim. 30. mars 2020 22:06