Lífið

Nostalgía: Dramatísk kveðjustund í Ástarfleyinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Snorri var einstaklega vinsæll um borð í skútunni.
Snorri var einstaklega vinsæll um borð í skútunni.

Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Þar var farið yfir Sylvíu Nótt tímann fræga, þegar Þórhallur miðill fékk fólk í sjónvarpssal og ræddi við þá framliðnu.

Einnig var vinsæll þáttur á Stöð 2 rifjaður upp og bar hann heitið Ástarfleyið.

Þar voru íslensk ungmenni saman á skútu við strendur Tyrklands og ástin hreinlega blómstraði. Eitt eftirminnilegt atriði í þáttunum var rifjað upp í gær og var það þegar Snorri var kosinn heim. Dramatíkin var gríðarlega, enda hafði skapast mikið vinasamband milli drengjanna á bátnum.

Hér að neðan má sjá atriðið.

Klippa: Nostalgía: Dramatísk kveðjustund í Ástarfleyginu





Fleiri fréttir

Sjá meira


×