Lífið

Nostalgía: Dramatísk kveðjustund í Ástarfleyinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Snorri var einstaklega vinsæll um borð í skútunni.
Snorri var einstaklega vinsæll um borð í skútunni.

Í þáttunum Nostalgía á Stöð 2 í gær voru skemmtilegir þættir rifjaður upp. Þar var farið yfir Sylvíu Nótt tímann fræga, þegar Þórhallur miðill fékk fólk í sjónvarpssal og ræddi við þá framliðnu.

Einnig var vinsæll þáttur á Stöð 2 rifjaður upp og bar hann heitið Ástarfleyið.

Þar voru íslensk ungmenni saman á skútu við strendur Tyrklands og ástin hreinlega blómstraði. Eitt eftirminnilegt atriði í þáttunum var rifjað upp í gær og var það þegar Snorri var kosinn heim. Dramatíkin var gríðarlega, enda hafði skapast mikið vinasamband milli drengjanna á bátnum.

Hér að neðan má sjá atriðið.

Klippa: Nostalgía: Dramatísk kveðjustund í Ástarfleyginu


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.