Innlent

Rannsaka andlát konu á Suðurnesjum

Sunna Sæmundsdóttir skrifar
Andlátið er rannsakað sem sakamál.
Andlátið er rannsakað sem sakamál. Vísir

Lögreglan hefur til rannsóknar andlát konu í heimahúsi á Suðurnesjum. 

Andlátið er rannsakað sem sakamál og hefur karlmaður á sextugsaldri verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 8. apríl næstkomandi að sögn Ólafs Helga Kjartanssonar, lögreglustjórans á Suðurnesjum. 

Unnið er að rannsókn málsins en ekki eru veittar frekari upplýsingar að svo stöddu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.