Lífið

Margrét og Ísak eignuðust sitt fyrsta barn og Bjarni Ben því orðinn afi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Margrét og Ísak hafa eignast sitt fyrsta barn.
Margrét og Ísak hafa eignast sitt fyrsta barn.

Margrét Bjarnadóttir, kokkanemi, og Ísak Ernir Kristinsson, stjórnarformaður Kadeco og körfuboltadómari, eignuðust í vikunni sitt fyrsta barn.

Ísak greinir frá því á Instagram en Margrét er dóttir þeirra Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra, og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur. 

Ísak birti fallega mynd af sofandi dreng og skrifar við myndina: „Halló heimur“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.