Lífið

Grínast með undrunarsvip Sigurðar Inga

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg verk eftir lesendur Vísis.
Skemmtileg verk eftir lesendur Vísis.

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar í gær komu fram áætlanir um að slaka ætti á álögum varðandi sóttkví fyrir þá einstaklinga sem koma til landsins eigi síður en þann 15.júní.

Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í gær og var hún mætt ásamt öðrum ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Einn af þeim var Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og náði Vilhelm Gunnarsson nokkuð athyglisverðari ljósmynd af ráðherranum á fundinum.

Sigurður Ingi horfir hér til Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra. vísir/vilhelm

Þar má sjá Sigurð gangi inn í salinn með nokkuð sérstakan svip. Myndaforritið photoshop getur heldur betur verið nytsamlegt þegar góðar myndir eru teknar og það hafa lesendur Vísis sannarlega sýnt.

Hér að neðan má sjá nokkrar spaugilegar myndir af Sigurði Inga í allskonar aðstæðum. Fréttin verður uppfærð ef fleiri myndir berast.

  Einn lesandi sendi þessa mynd á ristjórn. 

   






Fleiri fréttir

Sjá meira


×