Konan nýtur nú verndar Una Sighvatsdóttir skrifar 22. febrúar 2016 21:33 Það var snemma á mánudagsmorgni í síðustu viku sem karlmaður villti á sér heimildir til að komast inn á heimili fjölskyldu hér við Móabarð í Hafnarfirði þar sem hann réðst á konu sem var ein heima með ungbarn. Lögreglan hefur leitað mannsins árangurslaust síðan. Í gærkvöldi réðst síðan sami maður aftur til atlögu á heimilið með grófu ofbeldi gagnvart konunni. Málið er í algjörum forgangi hjá kynferðisbrotadeild, en að sögn lögreglu er við litlar upplýsingar að styðjast um það hver maðurinn er. Lögregla hefur gefið út þá lýsingu á manninum að hann sé íslenskur, talinn vera á aldrinum 35-45 ára, um 180 sentimetrar á hæð og fölleitur. Þegar fyrri árásin var gerð hafði hann svarta húfu á höfði og svarta hanska. Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að Móabarði um áttaleytið í gærkvöldi þegar seinni árásin var tilkynnt, en árásarmaðurinn var þá þegar á bak og burt. Fréttastofa ræddi við nokkra íbúa við Móabarð í dag sem sögðust slegnir óhug vegna málsins en höfðu sjálfir ekki orðið varir óeðlilega mannaferða. Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu sagði í samtali við Vísi.is í dag að báðar árásirnar væru alvarlegar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig þar sem rannsókn væri á afar viðkvæmu stigi. Samkvæmt heimildum fréttastofu nýtur konan nú viðeigandi verndar. Þeir sem geta veitt lögreglu upplýsingar um manninn og ferðir hans eru beðnir að hafa samband við lögreglu annað hvort í síma, tölvupósti eða á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17. febrúar 2016 13:23 Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18. febrúar 2016 12:30 Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22. febrúar 2016 13:24 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Það var snemma á mánudagsmorgni í síðustu viku sem karlmaður villti á sér heimildir til að komast inn á heimili fjölskyldu hér við Móabarð í Hafnarfirði þar sem hann réðst á konu sem var ein heima með ungbarn. Lögreglan hefur leitað mannsins árangurslaust síðan. Í gærkvöldi réðst síðan sami maður aftur til atlögu á heimilið með grófu ofbeldi gagnvart konunni. Málið er í algjörum forgangi hjá kynferðisbrotadeild, en að sögn lögreglu er við litlar upplýsingar að styðjast um það hver maðurinn er. Lögregla hefur gefið út þá lýsingu á manninum að hann sé íslenskur, talinn vera á aldrinum 35-45 ára, um 180 sentimetrar á hæð og fölleitur. Þegar fyrri árásin var gerð hafði hann svarta húfu á höfði og svarta hanska. Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að Móabarði um áttaleytið í gærkvöldi þegar seinni árásin var tilkynnt, en árásarmaðurinn var þá þegar á bak og burt. Fréttastofa ræddi við nokkra íbúa við Móabarð í dag sem sögðust slegnir óhug vegna málsins en höfðu sjálfir ekki orðið varir óeðlilega mannaferða. Yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglu sagði í samtali við Vísi.is í dag að báðar árásirnar væru alvarlegar en vildi að öðru leyti ekki tjá sig þar sem rannsókn væri á afar viðkvæmu stigi. Samkvæmt heimildum fréttastofu nýtur konan nú viðeigandi verndar. Þeir sem geta veitt lögreglu upplýsingar um manninn og ferðir hans eru beðnir að hafa samband við lögreglu annað hvort í síma, tölvupósti eða á Facebook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Líkamsárás í Móabarði Tengdar fréttir Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30 Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17. febrúar 2016 13:23 Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18. febrúar 2016 12:30 Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22. febrúar 2016 13:24 Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Grunaður um árás á konu á heimili hennar Lögregla leitar árásarmannsins en konan var ein heima hjá sér með ungbarn á mánudagsmorgun þegar bankað var á dyrnar. 18. febrúar 2016 11:30
Lögregla leitar dökkklædds manns með svarta hanska og húfu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að karlmanni sem var á ferli í Móabarði í Hafnarfirði um áttaleytið á mánudagsmorgun, 15. febrúar. 17. febrúar 2016 13:23
Hinn grunaði þóttist þurfa að lesa af mælum Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur og HS Veitna segja starfsmenn á þeirra vegum ekki banka upp á heima hjá fólki snemma á morgnana. 18. febrúar 2016 12:30
Lögregluútkallið í gær aftur vegna alvarlegrar árásar "Þetta eru hvort tveggja alvarlegar árásir,“ segir Árni Þór Sigmundsson, yfirmaður kynferðisbrotadeildar. 22. febrúar 2016 13:24
Fjölmennt lið lögreglu aftur kallað út í Móabarð Lögregla leitar enn manns sem grunaður er um alvarlega líkamsárás síðastliðinn mánudag. 22. febrúar 2016 10:23