Lögfræðingar Snowdens líta til Íslands Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 26. janúar 2017 07:00 „Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. Lögfræðingarnir hafa ekki formlega óskað eftir hæli fyrir Snowden í Evrópu en hann hefur verið í Rússlandi síðan 2013. Teymið færði þau rök fyrir máli sínu að hann ætti að geta ferðast um Evrópu eins og hann væri með vegabréf þaðan. Wolfgang Kaleck, einn úr teyminu benti á að Snowden gæti fengið fangelsisdóm upp á þúsund ár yrði hann dæmdur fyrir brot sín. „Evrópusambandinu ber skylda til að styðja við bakið á honum,“ sagði Kaleck en uppljóstranir Snowdens ollu hneykslun um allan heim. Rússnesk stjórnvöld ákváðu í síðustu viku að framlengja dvalarleyfi Snowdens í landinu um tvö ár. Hann ljóstraði upp um leynigögn frá bandarískum stofnunum. Fram kom í ræðum lögfræðingateymisins að það fylgdist vel með stjórnmálaástandi heimsins. Væri von bundin við Spán, Þýskaland og Ísland, með áherslu á Ísland, að veita Snowden hæli.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
„Það eru margir núna sem horfa með mikilli bjartsýni til Íslands,“ sagði lögfræðingur uppljóstrarans Edwards Snowden, hinn bandaríski Ben Wizner, á mánudag þegar Evrópuþingið tók mál uppljóstrarans fyrir. Alþjóðlegt lögfræðingateymi Snowdens flutti málið. Lögfræðingarnir hafa ekki formlega óskað eftir hæli fyrir Snowden í Evrópu en hann hefur verið í Rússlandi síðan 2013. Teymið færði þau rök fyrir máli sínu að hann ætti að geta ferðast um Evrópu eins og hann væri með vegabréf þaðan. Wolfgang Kaleck, einn úr teyminu benti á að Snowden gæti fengið fangelsisdóm upp á þúsund ár yrði hann dæmdur fyrir brot sín. „Evrópusambandinu ber skylda til að styðja við bakið á honum,“ sagði Kaleck en uppljóstranir Snowdens ollu hneykslun um allan heim. Rússnesk stjórnvöld ákváðu í síðustu viku að framlengja dvalarleyfi Snowdens í landinu um tvö ár. Hann ljóstraði upp um leynigögn frá bandarískum stofnunum. Fram kom í ræðum lögfræðingateymisins að það fylgdist vel með stjórnmálaástandi heimsins. Væri von bundin við Spán, Þýskaland og Ísland, með áherslu á Ísland, að veita Snowden hæli.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira