Segir varhugavert að hrófla við álfakirkju í Gálgahrauni VG skrifar 19. apríl 2013 10:24 Erla Stefánsdóttir ásamt SÁÁ álfinum. Myndin er úr safni. „Svona verur eru varhugaverðar og það gæti orðið slys ef fólk fer að hrófla við þessu,“ segir píanókennarinn og sjáandinn Erla Stefánsdóttir um fyrirhugaðar framkvæmdir í Gálgahrauni í Garðabænum. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Hraunvini sem hyggjast kæra fyrirhugaða lagningu nýs Álftanesvegar sem liggja á frá Engidal í Garðabæ, yfir Gálgahraun og að hringtorgi á móts við Bessastaði. Þeir fengu Erlu til þess að skoða hraunið með tilliti til álfabyggðar. Erla segir í samtali við Vísi að þarna sé ekki álfabyggð, „það er engin búseta en þarna er samkomustaður,“ segir hún og útskýrir að þarna er Ófeigskirkja sem álfarnir sækja og þykir vænt um. Árið 2006 fengu bæjaryfirvöld í Vogum við Vatnsleysisströnd Erlu til þess að sannfæra álfa um að flytja svo byggja mætti blokkir fyrir eldri borgara á svæðinu. Erla varð við þessu og hóf samningaviðræður við álfana sem að lokum fluttu að hennar sögn. Engar truflanir urðu á framkvæmdunum. Aðspurð hvort hún hafi kannað afstöðu álfana við Gálgahraunið til staðarins, hvort þeir væru tilbúnir að færa samkomustaðinn, svarar Erla því til að hún hafi kannað afstöðu þeirra. „Þeim þykir vænt um þennan stað,“ bætir hún við. Hún útilokar þó ekki að það sé hægt að semja við þá um að fara. Sjálfri finnst Erlu hraunið fallegt og segir það synd ef framkvæmdirnar ganga eftir eins og fyrirhugað er, „mér finnst að það ætti að breyta þessu í útivistarparadís,“ segir hún. Sögur um truflanir á framkvæmdum við álfabyggð eru þekktar. Erla segir að það gæti haft áhrif á framkvæmdirnar ef hróflað verður við staðnum án samráðs við álfana. „En svo gæti verið að þetta verði allt í lagi,“ bætir hún við. Tengdar fréttir Sjáendur óttast slys vegna reiðra dverga Félagsskapurinn Hraunavinir berst gegn lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Sjáandinn og píanókennarinn Erla Stefánsdóttir segir álfaklettinn Ófeigskirkju fara undir veginn. Erla óttast slys vegna reiði dverganna í hulduheimum. 19. apríl 2013 07:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
„Svona verur eru varhugaverðar og það gæti orðið slys ef fólk fer að hrófla við þessu,“ segir píanókennarinn og sjáandinn Erla Stefánsdóttir um fyrirhugaðar framkvæmdir í Gálgahrauni í Garðabænum. Í Fréttablaðinu í dag er rætt við Hraunvini sem hyggjast kæra fyrirhugaða lagningu nýs Álftanesvegar sem liggja á frá Engidal í Garðabæ, yfir Gálgahraun og að hringtorgi á móts við Bessastaði. Þeir fengu Erlu til þess að skoða hraunið með tilliti til álfabyggðar. Erla segir í samtali við Vísi að þarna sé ekki álfabyggð, „það er engin búseta en þarna er samkomustaður,“ segir hún og útskýrir að þarna er Ófeigskirkja sem álfarnir sækja og þykir vænt um. Árið 2006 fengu bæjaryfirvöld í Vogum við Vatnsleysisströnd Erlu til þess að sannfæra álfa um að flytja svo byggja mætti blokkir fyrir eldri borgara á svæðinu. Erla varð við þessu og hóf samningaviðræður við álfana sem að lokum fluttu að hennar sögn. Engar truflanir urðu á framkvæmdunum. Aðspurð hvort hún hafi kannað afstöðu álfana við Gálgahraunið til staðarins, hvort þeir væru tilbúnir að færa samkomustaðinn, svarar Erla því til að hún hafi kannað afstöðu þeirra. „Þeim þykir vænt um þennan stað,“ bætir hún við. Hún útilokar þó ekki að það sé hægt að semja við þá um að fara. Sjálfri finnst Erlu hraunið fallegt og segir það synd ef framkvæmdirnar ganga eftir eins og fyrirhugað er, „mér finnst að það ætti að breyta þessu í útivistarparadís,“ segir hún. Sögur um truflanir á framkvæmdum við álfabyggð eru þekktar. Erla segir að það gæti haft áhrif á framkvæmdirnar ef hróflað verður við staðnum án samráðs við álfana. „En svo gæti verið að þetta verði allt í lagi,“ bætir hún við.
Tengdar fréttir Sjáendur óttast slys vegna reiðra dverga Félagsskapurinn Hraunavinir berst gegn lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Sjáandinn og píanókennarinn Erla Stefánsdóttir segir álfaklettinn Ófeigskirkju fara undir veginn. Erla óttast slys vegna reiði dverganna í hulduheimum. 19. apríl 2013 07:00 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Fleiri fréttir Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Sjá meira
Sjáendur óttast slys vegna reiðra dverga Félagsskapurinn Hraunavinir berst gegn lagningu nýs Álftanesvegar um Gálgahraun. Sjáandinn og píanókennarinn Erla Stefánsdóttir segir álfaklettinn Ófeigskirkju fara undir veginn. Erla óttast slys vegna reiði dverganna í hulduheimum. 19. apríl 2013 07:00