Saksóknaranum misbýður aðdáun á Aroni Pálma 12. janúar 2008 14:08 Aron Pálmi Ágústsson Mike Trent, saksóknari í máli Arons Pálma Ágústssonar, misbýður sú aðdáun sem honum hefur fundist Aron hafa hlotið hér á landi. Í bréfi sem hann sendi ritstjórn Vísis í kjölfar frétta okkar af málinu segir hann það vanvirðingu við fórnarlömb Arons að á hann sé litið sem nokkurskonar hetju á Íslandi. Mike spyr síðan hvort íslendingar eigi ekki einhverja alvöru hetju sem þeir geti dáð. Saksóknarinn lét þýða fyrir sig frétt Vísis um málið og í bréfinu fer hann yfir nokkur af þeim ummælum sem Aron lét hafa eftir sér í fréttinni. Kafla úr bréfinu má sjá hér að neðan. „Það er mér ljóst að það verður alltaf hópur fólks á Íslandi sem stendur með Aroni Pálma í þessu máli. Hversvegna svo er skil ég hinsvegar ekki. Þessi hópur vill beina athyglinni frá umræðunni um hvað Aron gerði og beina henni að því sem ég hef sagt og gert. Ég hef komið nálægt mörgum, mörgum málum, sumum alvarlegri en máli Arons og sumum minna alvarlegri. Eina ástæða þess að ég hef lagt svona mikið í að upplýsa um mál Arons Pálma er það mikla púður sem ákveðnir einstaklingar á Íslandi, sumir í ríkisstjórn landsins, lögðu í að fá hann lausan. Eftir að hafa upplifað það sálræna áfall og þjáningu sem mörg þessara fórnarlamba hafa gengið í gegnum trúði ég því að það þyrfti að refsa Aroni vegna gjörða sinna og vernda þjóðfélagið með því að hafa hann bak við lás og slá. Ég vissi að ef hann yrði framseldur til Íslands myndi ríkisstjórn ykkar hafa völd til þess að frelsa hann án nokkura útskýringa. Þetta taldi ég vegna þeirrar samúðar sem honum var sýnd og þeirrar staðreyndar að þessir aðilar voru ekki tilbúnir til þess að hlusta á staðreyndir málsins. Í upphafi var mál Arons Pálma ekki vandamál Íslands þar sem meirihluti fjölskyldu hans og vinir eru í Texas. Hann talar fullkomna ensku og tengsl hans við Harris County eru mun sterkari en tengsl hans við Ísland nokkurntíma. Ég trúði því að hann myndi snúa til Bandaríkjanna við fyrsta tækifæri. Og ég trúi því raunar enn að hann muni koma hingað að lokum. Mike Trent Ef ég lít út fyrir að vera of ákafur í þessu máli, er það vegna þess að ég reyni að vernda börnin hér í Texas fyrir dæmdum, hættulegum kynferðisglæpamanni. Ég get ekki fundið neitt sem á frekar skilið kappsemi mína en þetta mál sem snertir einnig starf mitt. Takmark mitt er síður en svo að gera líf hans að "lifandi helvíti" eins og hann hefur sakað mig um. Ég held frekar að vegna barna á Íslandi ætti fólk þar að vita hvern þau voru að bjóða velkomin til landsins. Ég viðurkenni vel að mér misbýður sú aðdáun sem hann hefur hlotið hjá íslendingum, sem sumir virðast telja hann nokkurskonar hetju. Ég lít á þetta sem vanvirðingu við fórnarlömb Arons Pálma. Eiga íslendingar enga alvöru hetju sem þeir geta dáð? Það sem er mun alvarlegra í þessu máli er hinsvegar sú afbökun á sannleikanum sem hefur verið ríkjandi í íslenskum fjölmiðlum. Eins lengi og sú skoðun mun vera ríkjandi á Íslandi, þá munu börn ykkar vera í mikilli hættu." Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Mike Trent, saksóknari í máli Arons Pálma Ágústssonar, misbýður sú aðdáun sem honum hefur fundist Aron hafa hlotið hér á landi. Í bréfi sem hann sendi ritstjórn Vísis í kjölfar frétta okkar af málinu segir hann það vanvirðingu við fórnarlömb Arons að á hann sé litið sem nokkurskonar hetju á Íslandi. Mike spyr síðan hvort íslendingar eigi ekki einhverja alvöru hetju sem þeir geti dáð. Saksóknarinn lét þýða fyrir sig frétt Vísis um málið og í bréfinu fer hann yfir nokkur af þeim ummælum sem Aron lét hafa eftir sér í fréttinni. Kafla úr bréfinu má sjá hér að neðan. „Það er mér ljóst að það verður alltaf hópur fólks á Íslandi sem stendur með Aroni Pálma í þessu máli. Hversvegna svo er skil ég hinsvegar ekki. Þessi hópur vill beina athyglinni frá umræðunni um hvað Aron gerði og beina henni að því sem ég hef sagt og gert. Ég hef komið nálægt mörgum, mörgum málum, sumum alvarlegri en máli Arons og sumum minna alvarlegri. Eina ástæða þess að ég hef lagt svona mikið í að upplýsa um mál Arons Pálma er það mikla púður sem ákveðnir einstaklingar á Íslandi, sumir í ríkisstjórn landsins, lögðu í að fá hann lausan. Eftir að hafa upplifað það sálræna áfall og þjáningu sem mörg þessara fórnarlamba hafa gengið í gegnum trúði ég því að það þyrfti að refsa Aroni vegna gjörða sinna og vernda þjóðfélagið með því að hafa hann bak við lás og slá. Ég vissi að ef hann yrði framseldur til Íslands myndi ríkisstjórn ykkar hafa völd til þess að frelsa hann án nokkura útskýringa. Þetta taldi ég vegna þeirrar samúðar sem honum var sýnd og þeirrar staðreyndar að þessir aðilar voru ekki tilbúnir til þess að hlusta á staðreyndir málsins. Í upphafi var mál Arons Pálma ekki vandamál Íslands þar sem meirihluti fjölskyldu hans og vinir eru í Texas. Hann talar fullkomna ensku og tengsl hans við Harris County eru mun sterkari en tengsl hans við Ísland nokkurntíma. Ég trúði því að hann myndi snúa til Bandaríkjanna við fyrsta tækifæri. Og ég trúi því raunar enn að hann muni koma hingað að lokum. Mike Trent Ef ég lít út fyrir að vera of ákafur í þessu máli, er það vegna þess að ég reyni að vernda börnin hér í Texas fyrir dæmdum, hættulegum kynferðisglæpamanni. Ég get ekki fundið neitt sem á frekar skilið kappsemi mína en þetta mál sem snertir einnig starf mitt. Takmark mitt er síður en svo að gera líf hans að "lifandi helvíti" eins og hann hefur sakað mig um. Ég held frekar að vegna barna á Íslandi ætti fólk þar að vita hvern þau voru að bjóða velkomin til landsins. Ég viðurkenni vel að mér misbýður sú aðdáun sem hann hefur hlotið hjá íslendingum, sem sumir virðast telja hann nokkurskonar hetju. Ég lít á þetta sem vanvirðingu við fórnarlömb Arons Pálma. Eiga íslendingar enga alvöru hetju sem þeir geta dáð? Það sem er mun alvarlegra í þessu máli er hinsvegar sú afbökun á sannleikanum sem hefur verið ríkjandi í íslenskum fjölmiðlum. Eins lengi og sú skoðun mun vera ríkjandi á Íslandi, þá munu börn ykkar vera í mikilli hættu."
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira