Hafna ásökunum fjölmiðlanefndar og ætla í mál Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 19:18 Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri Hringbrautar hafnar ásökunum Fjölmiðlanefndar. Fréttablaðið/Anton Brink Hringbraut hefur verið sektuð um hálfa milljón króna fyrir að hafa gerst brotleg við lög um fjölmiðla með umfjöllun sinni snemma á þessu ári. Fjölmiðlanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið tekið nógu skýrt fram að um kostaða umfjöllun var að ræða. Í yfirlýsingu frá Hringbraut kemur fram að fjölmiðillinn hafi leitað aðstoðar lögfræðinga og muni láta reyna á málin fyrir dómstólum. Aðstandendur Hringbrautar hafni ásökunum fjölmiðlanefndar um lögbrot og telur hana fara með rangindi í ákveðnum liðum. Sjá frétt Vísis: Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar„Þá furðar Hringbraut sig á ágangi fjölmiðlanefndar gagnvart Hringbraut í gríðarlega erfiðu og ósanngjörnu rekstrarumhverfi lítilla einkarekinna fjölmiðla á Íslandi,“ segir ennfremur í tilkynningu. Umkvörtunarefni Fjölmiðlanefndar hverfist um þættinum Fermingar sem sýndur var 12. janúar síðastliðinn. Í þættinum kynntu viðmælendur vörur og þjónustu auk þess sem innslögin hafi velst verið mynduð í verslunum. Á vef Hringbrautar segir að þátturinn væri unninn í samstarfi við ýmsa aðila. Niðurstöðu Fjölmiðlanefndar í máli Hringbrautar er hægt að nálgast hér: Brot á reglum um aðgreiningu ritstjórnarefnis og auglýsinga og reglum um auglýsingahlutfall innan klukkustundar í þættinum Fermingar sem sýndur var á hringbraut 12. janúar 2018. Tengdar fréttir Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. 24. ágúst 2018 15:28 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Sjá meira
Hringbraut hefur verið sektuð um hálfa milljón króna fyrir að hafa gerst brotleg við lög um fjölmiðla með umfjöllun sinni snemma á þessu ári. Fjölmiðlanefnd komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi verið tekið nógu skýrt fram að um kostaða umfjöllun var að ræða. Í yfirlýsingu frá Hringbraut kemur fram að fjölmiðillinn hafi leitað aðstoðar lögfræðinga og muni láta reyna á málin fyrir dómstólum. Aðstandendur Hringbrautar hafni ásökunum fjölmiðlanefndar um lögbrot og telur hana fara með rangindi í ákveðnum liðum. Sjá frétt Vísis: Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar„Þá furðar Hringbraut sig á ágangi fjölmiðlanefndar gagnvart Hringbraut í gríðarlega erfiðu og ósanngjörnu rekstrarumhverfi lítilla einkarekinna fjölmiðla á Íslandi,“ segir ennfremur í tilkynningu. Umkvörtunarefni Fjölmiðlanefndar hverfist um þættinum Fermingar sem sýndur var 12. janúar síðastliðinn. Í þættinum kynntu viðmælendur vörur og þjónustu auk þess sem innslögin hafi velst verið mynduð í verslunum. Á vef Hringbrautar segir að þátturinn væri unninn í samstarfi við ýmsa aðila. Niðurstöðu Fjölmiðlanefndar í máli Hringbrautar er hægt að nálgast hér: Brot á reglum um aðgreiningu ritstjórnarefnis og auglýsinga og reglum um auglýsingahlutfall innan klukkustundar í þættinum Fermingar sem sýndur var á hringbraut 12. janúar 2018.
Tengdar fréttir Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. 24. ágúst 2018 15:28 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Fleiri fréttir Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Sjá meira
Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. 24. ágúst 2018 15:28