Innlent

Amazing Race á Svartsengi

Nú er verið að taka upp sjöttu seríu hins heimsfræga raunveruleikaþáttar The Amazing Race á Íslandi. Serían verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 25. september næstkomandi. Það var ljósmyndari Víkurfrétta sem komst á snoðir um tökurnar við Svartsengi í gær, en í morgun þustu keppnisliðin í átt til Reykjavíkur, nema eitt lið sem villtist til Reykjanesbæjar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×