Söguleg þáttaskil hjá kirkjunni 25. október 2007 11:23 MYND/Vilhelm Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði á Kirkjuþingi í morgun að söguleg þáttaskil hefðu orðið hjá kirkjunni með samþykkt tillögu um að heimila prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra. Kirkjuþingsfulltrúar klöppuðu eftir að ljóst varð að tillaga biskups var samþykkt samhljóða.„Það hefur náðst niðurstaða í máli sem hefur reynst langvinnt og örðugt úrlausnar," sagði biskup og bætti við: „Við skulum gleðjast yfir því." Þakkaði hann kirkjuþingsfulltrúum fyrir góða og málefnalega umræðu og þann skýra vilja til samtstöðu sem birst hafi í vinnu að málinu. „Ég vona og bið að þau skilaboð berist nú héðan og til þjóðarinnar," sagði biskup.Benti hann á að það markmið að leiða málið til lykta á Kirkjuþingi hefði náðst og niðurstaðan byggðist á löngu lýðræðisferli og rækilegri samræðu í samfélaginu og á öllum stigum kirkjustarfsins.Menn gæti hófsemdar í umræðunniBað hann leikmenn og kennimenn að una niðurstöðunni og að fylgja eftir sáttinni sem hefði náðst. „Ég vil höfða til ábyrgðar ykkar og biðja þess að menn gæti allrar hófsemdar og sanngirni í umræðunni. Kirkjan hefur skipst í fylkingar í viðkvæmu máli, deilumáli sem snertir djúpan streng í sálum fólks og það hafa fallið þung orð og þungir dómar á báða bóga."Biskup sagði enn fremur að samkynhneigðir hefðu oft tjáð sig um það að þeim fyndist þeir vera útilokaðir af hálfu þjóðkirkjunnar. „Ég vona og bið að allt það í orðræðu og framkomu sem ýtt hafi undir þá tilfinningu verði fyrirgefið. Og ég bið að þau sár og sviði sem þau systkini okkar og aðstandendur þeirra hafa mátt þola megi gróa. Og eins bið ég þess að gróa megi þau sár og sviði sem þau systikini okkar sem fundist hefur að virðing þeirra við hefðbundin gildi hafi verið vanvirt og afflutt sem fordómar, ég vona að þau sár grói líka," sagði biskup. Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira
Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, sagði á Kirkjuþingi í morgun að söguleg þáttaskil hefðu orðið hjá kirkjunni með samþykkt tillögu um að heimila prestum að staðfesta samvist samkynhneigðra. Kirkjuþingsfulltrúar klöppuðu eftir að ljóst varð að tillaga biskups var samþykkt samhljóða.„Það hefur náðst niðurstaða í máli sem hefur reynst langvinnt og örðugt úrlausnar," sagði biskup og bætti við: „Við skulum gleðjast yfir því." Þakkaði hann kirkjuþingsfulltrúum fyrir góða og málefnalega umræðu og þann skýra vilja til samtstöðu sem birst hafi í vinnu að málinu. „Ég vona og bið að þau skilaboð berist nú héðan og til þjóðarinnar," sagði biskup.Benti hann á að það markmið að leiða málið til lykta á Kirkjuþingi hefði náðst og niðurstaðan byggðist á löngu lýðræðisferli og rækilegri samræðu í samfélaginu og á öllum stigum kirkjustarfsins.Menn gæti hófsemdar í umræðunniBað hann leikmenn og kennimenn að una niðurstöðunni og að fylgja eftir sáttinni sem hefði náðst. „Ég vil höfða til ábyrgðar ykkar og biðja þess að menn gæti allrar hófsemdar og sanngirni í umræðunni. Kirkjan hefur skipst í fylkingar í viðkvæmu máli, deilumáli sem snertir djúpan streng í sálum fólks og það hafa fallið þung orð og þungir dómar á báða bóga."Biskup sagði enn fremur að samkynhneigðir hefðu oft tjáð sig um það að þeim fyndist þeir vera útilokaðir af hálfu þjóðkirkjunnar. „Ég vona og bið að allt það í orðræðu og framkomu sem ýtt hafi undir þá tilfinningu verði fyrirgefið. Og ég bið að þau sár og sviði sem þau systkini okkar og aðstandendur þeirra hafa mátt þola megi gróa. Og eins bið ég þess að gróa megi þau sár og sviði sem þau systikini okkar sem fundist hefur að virðing þeirra við hefðbundin gildi hafi verið vanvirt og afflutt sem fordómar, ég vona að þau sár grói líka," sagði biskup.
Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Fleiri fréttir Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Sjá meira