Ríkið skoðar lögmæti gjaldtöku Brjánn Jónasson skrifar 10. apríl 2014 09:38 Þjóðgarðsvörður segir koma til greina að leggja stíg að Dettifossi sem ekki liggi um landareign Reykjahlíðar. Fréttablaðið/Vilhelm Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. Landeigendur hafa boðað 800 króna gjald fyrir að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúk, en 1.800 séu allir staðirnir skoðaðir.Ólafur H. Jónsson, formaður landeigendafélagsins, segir ekki standa til að hætta við gjaldtöku. Sett hefur verið upp heimasíða, natturugjald.is, þar sem málstaður landeigenda er kynntur. Á síðunni virðist eiga að setja upp leið fyrir fólk að greiða aðgangseyri inn á svæðið, en greiðslukerfið er óvirkt sem stendur. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps harmar fyrirhugaða gjaldtöku og telur hana skaða ímynd sveitarfélagsins. Í nýlegri bókun sveitarstjórnar eru landeigendur hvattir til að fresta gjaldtökunni meðan unnið sé að lausn málsins á landsvísu. Dettifoss er í landi Vatnajökulsþjóðgarðs, en vinsælasta leiðin til að skoða hann liggur í gegnum landareign Reykjahlíðar. „Maður vonar það besta en býr sig undir það versta,“ segir Hjörleifur Finnsson, þjóðgarðsvörður á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. „Það versta er ef við þurfum að leggja nýja gönguleið. Við höfum enn fulla trú á að það sem þeir eru að gera standist ekki lög.“ Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Sjá meira
Ríkið kannar nú hvort fyrirhuguð gjaldtaka landeigenda við Dettifoss, Námaskarð og víðar í landareign Reykjahlíðar standist lög. Landeigendur hafa boðað 800 króna gjald fyrir að skoða Dettifoss, Námaskarð og Leirhnjúk, en 1.800 séu allir staðirnir skoðaðir.Ólafur H. Jónsson, formaður landeigendafélagsins, segir ekki standa til að hætta við gjaldtöku. Sett hefur verið upp heimasíða, natturugjald.is, þar sem málstaður landeigenda er kynntur. Á síðunni virðist eiga að setja upp leið fyrir fólk að greiða aðgangseyri inn á svæðið, en greiðslukerfið er óvirkt sem stendur. Sveitarstjórn Skútustaðahrepps harmar fyrirhugaða gjaldtöku og telur hana skaða ímynd sveitarfélagsins. Í nýlegri bókun sveitarstjórnar eru landeigendur hvattir til að fresta gjaldtökunni meðan unnið sé að lausn málsins á landsvísu. Dettifoss er í landi Vatnajökulsþjóðgarðs, en vinsælasta leiðin til að skoða hann liggur í gegnum landareign Reykjahlíðar. „Maður vonar það besta en býr sig undir það versta,“ segir Hjörleifur Finnsson, þjóðgarðsvörður á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. „Það versta er ef við þurfum að leggja nýja gönguleið. Við höfum enn fulla trú á að það sem þeir eru að gera standist ekki lög.“
Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Sjá meira