Umsvif íslenskra útgerða aukast í Afríku 3. maí 2007 06:15 Umsvif íslenskra útgerðarfyrirtækja í Afríku eru að aukast. Sjólaskip gera sjö skip út frá ströndum Marokkó og Máritaníu í Vestur-Afríku. Flaggskip íslenska flotans, Engey RE-1, er einnig á leið til veiða á sömu slóðum, á vegum dótturfélags Samherja. Magnús Guðmundsson, sem var nýlega ráðinn skipstjóri á Engeynni, hefur veitt undan ströndum Vestur-Afríku í níu ár og er ánægður með veruna í Afríku. „Það er fínt að veiða þarna, alltaf gott veður og engar frosthörkur." Magnús segir útgerðina allt öðruvísi ytra en hér heima. Skipin séu í raun fljótandi verksmiðjur sem komi ekki til hafnar nema á tveggja ára fresti. Með hjálp flutningaskips er landað og skipt um áhöfn á nokkurra mánaða fresti. Bæði Engey og skipin sjö sem Sjólaskip gera út veiða makríl og sardínu ásamt öðrum fisktegundum undan ströndum Marokkó og Máritaníu. Kvóti Sjólaskipa í Marokkó er um áttatíu þúsund tonn en í Máritaníu er fiskveiðikerfi sem svipar til sóknardagakerfisins hér heima. Þar er aflinn meiri en í Marokkó að sögn Haralds Guðmundssonar framkvæmdastjóra, en Sjólaskip hafa gert út af ströndum Afríku í tíu ár. Nákvæmar tölur um kvóta Engeyjar liggja ekki fyrir en Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, gerir ráð fyrir að hægt verði að gera þar út stóran hluta ársins. Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira
Umsvif íslenskra útgerðarfyrirtækja í Afríku eru að aukast. Sjólaskip gera sjö skip út frá ströndum Marokkó og Máritaníu í Vestur-Afríku. Flaggskip íslenska flotans, Engey RE-1, er einnig á leið til veiða á sömu slóðum, á vegum dótturfélags Samherja. Magnús Guðmundsson, sem var nýlega ráðinn skipstjóri á Engeynni, hefur veitt undan ströndum Vestur-Afríku í níu ár og er ánægður með veruna í Afríku. „Það er fínt að veiða þarna, alltaf gott veður og engar frosthörkur." Magnús segir útgerðina allt öðruvísi ytra en hér heima. Skipin séu í raun fljótandi verksmiðjur sem komi ekki til hafnar nema á tveggja ára fresti. Með hjálp flutningaskips er landað og skipt um áhöfn á nokkurra mánaða fresti. Bæði Engey og skipin sjö sem Sjólaskip gera út veiða makríl og sardínu ásamt öðrum fisktegundum undan ströndum Marokkó og Máritaníu. Kvóti Sjólaskipa í Marokkó er um áttatíu þúsund tonn en í Máritaníu er fiskveiðikerfi sem svipar til sóknardagakerfisins hér heima. Þar er aflinn meiri en í Marokkó að sögn Haralds Guðmundssonar framkvæmdastjóra, en Sjólaskip hafa gert út af ströndum Afríku í tíu ár. Nákvæmar tölur um kvóta Engeyjar liggja ekki fyrir en Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, gerir ráð fyrir að hægt verði að gera þar út stóran hluta ársins.
Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Vara við mögulegri glerhálku í kvöld Innlent Fleiri fréttir Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Sjá meira