120 milljónir í endurgerð á fimm opnum leiksvæðum í borginni Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2020 13:23 Leiksvæðið við Bogahlíð eins og það lítur út í dag. Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Í tilkynningu frá borginni segir að leiksvæðin sem um ræðir séu við Bogahlíð, Bústaðaveg, Seiðakvísl, Snæland og Öldugötu. Er áætlað að útboð verði opnuð í maí, að framkvæmdir hefjist í lok mánaðar og að þær standi fram í október. „Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er á öryggismál eins og fallvarnarefni og bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Forgangsraðað með ástandsskoðun Við endurgerðina er reynt að horfa til sem flestra hópa og gætt að aðgengi inn á svæðin. Þessi leiksvæði sem urðu fyrir valinu í ár eru komin á tíma en búið er að forgangsraða leiksvæðunum með ástandsskoðun. Það sem hægt er að nýta verður nýtt áfram á meðan öðru er skipt út. Þess er gætt að endurnýja opin leiksvæði um alla borg. Framkvæmdum er forgangsraðað innan hvers hverfis fyrir sig þannig að unnið sé þvert á borgina. Opin leiksvæði eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Reykjavíkurborg hyggst endurgera opin leiksvæði á fimm stöðum í borginni í sumar, þar sem áætlaður kostnaður er 120 milljónir króna. Í tilkynningu frá borginni segir að leiksvæðin sem um ræðir séu við Bogahlíð, Bústaðaveg, Seiðakvísl, Snæland og Öldugötu. Er áætlað að útboð verði opnuð í maí, að framkvæmdir hefjist í lok mánaðar og að þær standi fram í október. „Endurgerðin felur í sér landmótun, endurnýjun gróðurbeða, leiktækja og yfirborðsefna eftir þörfum. Áhersla er á öryggismál eins og fallvarnarefni og bætta lýsingu og aðgengi fyrir alla. Forgangsraðað með ástandsskoðun Við endurgerðina er reynt að horfa til sem flestra hópa og gætt að aðgengi inn á svæðin. Þessi leiksvæði sem urðu fyrir valinu í ár eru komin á tíma en búið er að forgangsraða leiksvæðunum með ástandsskoðun. Það sem hægt er að nýta verður nýtt áfram á meðan öðru er skipt út. Þess er gætt að endurnýja opin leiksvæði um alla borg. Framkvæmdum er forgangsraðað innan hvers hverfis fyrir sig þannig að unnið sé þvert á borgina. Opin leiksvæði eru önnur leiksvæði en þau sem eru við grunnskóla og leikskóla,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Börn og uppeldi Krakkar Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira