Mikilvægara en krónur og aurar 17. nóvember 2010 20:47 Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsendurhæfingarsjóðsins. Mynd/Stöð2 Það að vera þátttakandi í samfélaginu er mikilvægara en krónur og aurar. Þetta segir framkvæmdastjóri starfsendurhæfingasjóðs. Hann segir hættu á því að fólk einangrist stundi það ekki ekki vinnu. Starfsendurhæfingarsjóðurinn hefur það markmið að draga úr því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum og átti að stemma stigu við vaxandi örorku hér á landi sem bæði hefur í för með sér vaxandi kostnað fyrir samfélagið en dregur einnig úr lífsgæðum þess sem detta út af vinnumarkað vegna veikinda eða slysa, jafnvel þótt stundum sé það þannig að bæturnar séu hærri en launin eins og fréttastofa hefur bent á að undanförnu. Kerfið geti því virkað vinnuletjandi heldur en hvetjandi. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir mikilvægt að fólk horfi ekki aðeins í upphæðirnar. Til mikils sé að vinna að komast aftur á vinnumarkað. „Auðvitað eru fjárhagslegir hvatar sterkir. Það er mjög verðmætt að taka þátt í vinnumarkaðinum og það skiptir einstakling miklu máli að vera virkur og geta sjálfum sér farborða," segir Vigdís og tekur fram að vera þáttakandi á vinnumarkaðinum snúist ekki bara um aura og krónur. Hún segir að fleiri mættu leita til sjóðsins og fá ráðgjöf og aðstoð vilji það reyna stíga aftur fyrstu skrefinn út á vinnumarkaðinn. Reynsla hennar sé sú að atvinnurekendur séu sveiganlegir við starfsfólk sem það þekkir og tilbúnir að hliðra til fyrir það. Skiljanlega séu vinnuveitendur þó ekki tilbúnir að sýna jafn mikinn sveiganleika gagnvart fólki sem það þekkir ekki. „Það er samfélagslega mikilvægt fyrir okkur öll að vinnumarkaðurinn sé sveigjanlegur að þessu leyti og taki við fólki með mismunandi mikla starfsgetu," segir Vigdís að lokum. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Það að vera þátttakandi í samfélaginu er mikilvægara en krónur og aurar. Þetta segir framkvæmdastjóri starfsendurhæfingasjóðs. Hann segir hættu á því að fólk einangrist stundi það ekki ekki vinnu. Starfsendurhæfingarsjóðurinn hefur það markmið að draga úr því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku. Sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum og átti að stemma stigu við vaxandi örorku hér á landi sem bæði hefur í för með sér vaxandi kostnað fyrir samfélagið en dregur einnig úr lífsgæðum þess sem detta út af vinnumarkað vegna veikinda eða slysa, jafnvel þótt stundum sé það þannig að bæturnar séu hærri en launin eins og fréttastofa hefur bent á að undanförnu. Kerfið geti því virkað vinnuletjandi heldur en hvetjandi. Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir mikilvægt að fólk horfi ekki aðeins í upphæðirnar. Til mikils sé að vinna að komast aftur á vinnumarkað. „Auðvitað eru fjárhagslegir hvatar sterkir. Það er mjög verðmætt að taka þátt í vinnumarkaðinum og það skiptir einstakling miklu máli að vera virkur og geta sjálfum sér farborða," segir Vigdís og tekur fram að vera þáttakandi á vinnumarkaðinum snúist ekki bara um aura og krónur. Hún segir að fleiri mættu leita til sjóðsins og fá ráðgjöf og aðstoð vilji það reyna stíga aftur fyrstu skrefinn út á vinnumarkaðinn. Reynsla hennar sé sú að atvinnurekendur séu sveiganlegir við starfsfólk sem það þekkir og tilbúnir að hliðra til fyrir það. Skiljanlega séu vinnuveitendur þó ekki tilbúnir að sýna jafn mikinn sveiganleika gagnvart fólki sem það þekkir ekki. „Það er samfélagslega mikilvægt fyrir okkur öll að vinnumarkaðurinn sé sveigjanlegur að þessu leyti og taki við fólki með mismunandi mikla starfsgetu," segir Vigdís að lokum.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira